Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S01E18 | Estrógen í staðinn fyrir Prozac

Sóley Kristjánsdóttir er 46 ára kona sem varð mamma fyrir 3 árum, fékk breytingaskeiðið á heilann og…

S02E96 | Stjórnarmyndunarleikritið er hafið

Nýafstaðar kosningar sýna ákall þjóðarinnar eftir því að stjórnmálamenn hendi sér í verkefnin og stefni í eina…

S02E80 | Skynsamlegast fyrir Bjarna að vera utan stjórnar

Gunnar Sigurðarson og Máni Pétursson mættu í Spjallið hjá Frosta Logasyni til að fara yfir niðurstöður kosninga…

S02E95 | Pólitískar ofsóknir gegn frambjóðanda

Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norð-Vestur kjördæmi, hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá…

S01E01 | Gull en ekki grænir skógar

Í þessum fyrsta þætti Hluthafaspjallsins á Brotkast.is fara þeir félagar Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson…

S01E39 | Þobbi

Dagur og Óli fá hárgreiðslumanninn Þobba í spjall og ræða meðal annars hárígræðslur og muninn á húðflúrbransanum…

S02E79 | Vanræksla að leyfa síma í grunnskólum

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem…

S02E94 | Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Auglýsingaherferð sem varpar ljósi á óstjórn fjármála hjá Reykjavíkurborg kemur illa við kauninn á góðborgurum sem þó…

S02E78 | Kosningarnar ekki til einskis ef Píratar og VG þurrkast út

Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kemi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann byrjaði með tvær hendur tómar…

S02E57 | Tíðni morða á trans fólki mun lægri en öðrum hópum

Undanfarna daga hafa aktivistar reynt að sannfæra okkur um að einskonar faraldur ríki í ofbeldi og morðum…

S02E93 | Umgjörð veðmála í ruglinu

Íslendingar eru ein mesta veðmálaþjóð í Evrópu en hratt vaxandi hluti þessara veðmála fer fram utan landsteinanna….

S02E77 | Hættum þessari þvælu

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir venjulegt vinnandi fólk löngu…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.