Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S02E87 | Þú skalt samt borga meira

Við skulum varast frambjóðendur sem vilja hærri skatta sér í lagi þegar þeir vita ekki einu sinni…

S02E67 | Bara einn hægri flokkur á Íslandi

Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina…

S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst

Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu…

S01E35 | Halloween

Í þættinum fara þeir Dagur og Óli um víðan völl og ræða m.a. um Halloween, simpansa, flúrara…

S01E12 | Þurfti að læsa að sér í Grænlandi

Guðbjörg Ýr er 44 ára og vinnur á Landspítalanum og hefur upplifað tímana tvenna. Hún er utan…

S02E86 | Við þurfum að tala um Ríkisútvarpið

Getur verið að hugmyndin um ríkisrekin fjölmiðil sé tímaskekkja? Er eðlilegt að skattgreiðendur greiði fyrir fjölmiðil sem…

S01E11 | Sigmar Guðmundsson

Sigmar Guðmundsson kannast flestir við en hann starfaði lengi í fjölmiðlum og er þingmaður Viðreisnar. Hann birti…

S02E65 | Vilja afnema hælisleitendakerfið

Ívar Orri Ómarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ívar er í framboði fyrir Lýðræðisflokkinn sem…

S02E54 | UFC 308 MMA Special: Topuria vs Holloway

Spá mín og vangaveltur fyrir magnað UFC kvöld á laugardaginn! Skoða líka kellinga-beef milli Nate Diaz og…

S02E53 | „Covid geggjunin hefur aldrei verið gerð upp“

Jóhannes Loftsson fer fyrir framboðin Ábyrg Framtíð (X-Y) og hann mætir og ræðir hvað fór úrskeiðis í…

S02E85 | Þingmaður með erindi

Sinnuleysi samfélagsins gagnvart andlátum einstaklinga með fíknisjúkdóma er hrópandi en Sigmar Guðmundsson hjá Viðreisn á hrós skilið…

S01E34 | Gummi Emil

Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við einkaþjálfarann, tónlistarmanninn, áhrifavaldinn og þúsundþjalasmiðinn Gumma Emil. Gummi Emil…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.