Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S03E17 | „Þessi þáttur er bara grift“
Vilhjálmur Pétursson verður seint kallaður aðdáandi þáttarins en eftir hörð skoðanaskipti á samfélagsmiðlum samþykkti hann að mæta…
S03E33 | Var viss um að hún mundi ekki lifa árásina af
Ingunn Björnsdóttir, dósent við lyfjafræðideild Oslóarháskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér greinir hún í…
S03E41 | Forræðishyggja í nafni réttlætis og góðmennsku
Á meðan heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar vill banna fullorðnu fólki að nota skaðlausar nikótínvörur, af því að einhverjum börnum…
S03E32 | Vont að geta ekki varið réttindi kvenna
Jóhanna Jakobsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún er skjalaþýðandi og grúskari sem vakti mikla…
S02E20 | Þarf að skoða pólitíska óvissu um verð bankanna?
Skráð sjávarútvegsfyrirtæki hafa orðið fórnarlömb pólitískrar óvissu og markaðsvirði þeirra hefur lækkað um 50 milljarða króna í…
S03E31 | Svipting Kalla Snæs
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir að ákvörðun Landlæknis um…
S03E40 | Sviptur læknaleyfi fyrir að gagnrýna heilbrigðisyfirvöld
Ísland þvert á flokka lætur andstæðinga sína bragða á eigin meðölum. Við ræðum um skaðaminnkun. Er hún…
S03E30 | Stjórnvöld og fjölmiðlar segja ekki sannleikann
Jón Magnússon, lögmaður og fyrrum þingmaður, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir fjölmiðla markvisst…
S03E16 | Gunnar Dan
Gunnar Dan mætir í heimsókn og við ræðum hvað karlmennska er, hvernig hún er ekki, af hverju…
S03E15 | Samstöðufundur á Austurvelli 14/6
Við skelltum okkur á Austurvöll að spjalla við fólkið sem var samankomið að mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda og…
S03E14 | Að kasta steinum úr glerhúsi
Eldur Smári mætir á föstudeginum 13. og segir embættismenn hafa tekið völdin í landinu, segir Heimildina kasta…
S03E29 | Njóta konur sömu réttinda í menningu Íslam?
María Lilja Ingveldar- Þrastardóttir, fjölmiðlakona af Samstöðinni, mætti í settið hjá Frosta til að ræða innflytjendamál og…