Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S03E27 | Óskar þess að dauðsföll tveggja sona leiði til breytinga

Synir Ásgeirs Gíslasonar, skipstjóra, létust með 12 klukkustunda millibili í ágúst á síðasta ári. Bræðurnir Jón Kjartan…

S03E37 | Ráðherrar taka þátt í ofsóknum gegn íslensku fyrirtæki

Íslenska greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd hefur í langan tíma verið þolandi skipulagðrar herferðar róttæklinga sem vilja kenna því um…

S02E17 | Finnur Oddsson í viðtali og allir vilja Kviku

Íslenski bankamarkaðurinn er eins og sveitarball þar sem slegist er um sætustu stelpuna. Kvika banki er óumdeilanlega…

S02E08 | Háski

Óli ræðir við tónlistarmanninn Háska um fjármál, húðflúr, sælgæti og fleira, og Háski hendir í rándýra eftirhermu.

S03E26 | Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsmála rúinn öllu trausti

Páll Melsted, doktor í stærðfræði og Jóhanna Jakobsdóttir, doktor í líftölfræði eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta…

S03E12 | Foreldrar eiga ekki að „beefa“ á almannafæri!

Áhrifavaldasamfélagið nötrar og við lítum á af hverju enginn sigrar í þeirri deilu, skoðum af hverju mönnum…

S02E19 | Sambúð með siðblindum manni

Ingveldur Sveinsdóttir á sér svakalega sögu en hún giftist manni, sem að hennar sögn er siðblindur. Í…

S03E25 | Benedikt Bogason samþykkti allar símhleranir

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir meðal annars í…

S03E11 | Tveir kallar fá two thumbs up

Við kíkjum aðeins á þátt þeirra Hauks Braga og Karlmennsku Þorsteins og einkunnagjöfin kemur eflaust mörgun á…

S02E18 | Færri brotaþolar með betri úrræðum fyrir fanga

Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu hefur upplifað það að fara tvisvar sinnum í fangelsi og segir…

S03E36 | Traustvekjandi rannsóknir yfirvalda á lekamálum

Lögreglan á Suðurlandi segir að rannsókn á svokölluðu PPP máli miði vel. Þó hafa engar yfirheyrslur enn…

S02E16 | Einstaklingum sem eiga hlutabréf í kauphöllinni fjölgaði um 50%

Einstaklingum sem eiga bréf í skráðum hlutafélögum í Kauphöll Íslands fjölgaði um 50% við sölu á hlut…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.