Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.

S03E56 | Brotthvarf Laxness táknar algjöra uppgjöf

Að ungmenni ráði ekki við texta Halldórs Laxness er fullkomin birtingarmynd þeirrar hnignunar sem hefur átt sér…

S02E28 | Finnst hún hundelt alla daga

Aldís Gló er móðir, kennari og myndlistakona og hefur komið að ýmsu í gegnum tíðina. Fyrir nokkrum…

S02E32 | Eru hausthækkanir í Kauphöllinni eða krampakippir dvínandi hagkerfis?

Þrátt fyrir að íslenskir fjárfestar séu fremur kjarklitlir og feli fé sitt á verðtryggðum reikningum hefur undanfarið…

S02E27 | Segir alla fjölmiðlamenn vera aktívista

Sverrir Helgason hefur að undanförnu vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum X, þar sem hann talar tæpitungulaust um…

S03E55 | Magga Stína ekki í haldi ISIS

Ef íslenskir ríkisborgarar kjósa að fara til landa sem utanríkisráðuneytið varar við og brjóta þar lög, er…

S02E26 | Hélt að hún ætti venjulega fjölskyldu

Listakonan og jógakennarinn Ágústa Kolbrún hefur búið víða en hún bjó t.d. á Ítalíu og í New…

S02E31 | Námugröftur og uppbygging á Grænlandi

Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq, mætti í Hluthafaspjallið að þessu sinni. Námuvinnslufyrirtækið Amaroq hefur nú verið…

Harmageddon | S03E54 | Umdeild ritlaun listamanna

Heitar umræður um listamannalaun rithöfunda blossuðu upp í vikunni eftir að Samtök skattgreiðenda birtu samantekt um úthlutanir…

S02E25 | Ekki taka mig of alvarlega

Þórhallur Þórhallsson er skemmtikraftur og leiðsögumaður. Þórhallur kom til okkar og ræddi um uppeldið, kvíðann og hvernig…

S02E09 | Pétur Þór

Pétur Þór Einarsson kom til Óla í spjall, en Pétur er gestaflúrari á Studio Creative og hefur…

S02E30 | Brim tekur heila skeið af Lýsi og spennandi tímar framundan

Ein eftirtektaverðustu fyrirtækjakaup ársins áttu sér stað þegar Brim hf. keypti allt hlutafé Lýsis hf. fyrir samtals…

S03E53 | Fordómar gagnvart einhverfum

Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að auka slagkraft í rannsóknum á einhverfu og orsökum hennar. Framtakið hefur mætt…

Scroll to Top
Persónuverndaryfirlit

Vafrakökur á brotkast.is
Brotkast.is notar vafrakökur á vefsvæði sínum til þess að bæta upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í ýmsum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, tryggja gæði efnis sem þar er að finna og til þess að halda utanum tölfræði um notkun vefsvæðis og greiningar byggðar á þeim.

Hvernig get ég stjórnað vafrakökum?
Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fylgja leiðbeiningum sem koma upp á forsíðu. Einnig er hægt að stjórna vafrakökum með því að breyta stillingum í vafra (sjá til dæmis aboutcookies.org.uk). Athugaðu að ef þú eyðir öllum vafrakökum eða ef þú kemur í veg fyrir að vefsíður brotkast.is geti notað vafrakökur getur það haft áhrif á upplifun þína af notkun vefsins og ýmsa þá þjónustu sem þar kann að vera boðið upp á.