Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S02E19 | Dulið virði í eignasafni Reita
Guðni Aðalsteinsson forstjóri Reita bendir á að þróun byggingarkostnaðar geti haft nokkur áhrif á virði eignasafns Reita….
S03E39 | Bara fólk að skemmta sér við að horfa á brennandi bíla
Meginstraumsfjölmiðlar halda áfram að tapa trausti þegar óeirðir í Los Angeles eru hvað eftir annað skilgreind sem…
S03E28 | Ríkisrekið ofbeldi gegn borgurum hvatt áfram af forsætisráðherra
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi bankamaður, var með réttarstöðu sakbornings í heilan áratug á meðan sérstakur saksóknari rannsakaði…
S02E20 | Búinn að nota botox í 10 ár
Viktor Anderson er hjúkrunarfræðingur og starfar á Landspítalanum. Hann vakti nýverið athygli fyrir þættina Tilbrigði um fegurð….
S02E18 | Kapall Jóns Ásgeirs með Samkaup og Kviku boðið upp í dans
Hluthafaspjallið hjá þeim Sigurði Má Jónssyni og Jóni G. Haukssyni er fróðlegt og skemmtilegt að vanda. Að…
S03E13 | RÚVtards með frétt um eitraða karlmennsku
Alma Ómarsdóttir ákvað að skella í ófagmannlegustu frétt ársins en hún fjallar um eitraða karlmennsku. Við svörum…
S03E38 | Meirihluti vill hlé á hælisumsóknum
Stjórnvöld virðast í engri tengingu við meirihluta landsmanna sem telja útlendingamál komin í algjört óefni. Forgangsmál ríkisstjórnarinnar…
S03E27 | Óskar þess að dauðsföll tveggja sona leiði til breytinga
Synir Ásgeirs Gíslasonar, skipstjóra, létust með 12 klukkustunda millibili í ágúst á síðasta ári. Bræðurnir Jón Kjartan…
S03E37 | Ráðherrar taka þátt í ofsóknum gegn íslensku fyrirtæki
Íslenska greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd hefur í langan tíma verið þolandi skipulagðrar herferðar róttæklinga sem vilja kenna því um…
S02E17 | Finnur Oddsson í viðtali og allir vilja Kviku
Íslenski bankamarkaðurinn er eins og sveitarball þar sem slegist er um sætustu stelpuna. Kvika banki er óumdeilanlega…
S02E08 | Háski
Óli ræðir við tónlistarmanninn Háska um fjármál, húðflúr, sælgæti og fleira, og Háski hendir í rándýra eftirhermu.
S03E26 | Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsmála rúinn öllu trausti
Páll Melsted, doktor í stærðfræði og Jóhanna Jakobsdóttir, doktor í líftölfræði eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta…