Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S03E12 | Sannleikurinn um ræðu J.D. Vance
Ræðan sem varaforseti Bandaríkjanna þrumaði yfir ráðalausum evrópskum stjórnmálamönnum var löngu tímabær og nauðsynleg. Ráðamenn í Evrópu…
S03E07 | Heilaþvottur rétttrúnaðarins
Guðjón Heiðar Valgarðsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali ræðir hann um rétttrúnaðarhugmyndafræðina…
S03E11 | Að rökræða við kynjafræðing
Frosti og Ingimar spjalla um nýlegt og umtalað viðtal Samstöðvarinnar við Þorstein V Einarsson og Frosta um…
S02E06 | Er hann bara að búa til einhverjar trukkalessur?
Brynjar Karl hefur verið áberandi í íslenskri íþróttaumræðu í gegnum tíðina og ekki síst undanfarið. Hann hefur…
S03E10 | Byrlunar- og símastuldsmáli langt frá því að vera lokið
Þrátt fyrir að brot hafi verið fyrnd og lögreglu ekki tekist að sanna hver gerði hvað í…
S03E06 | Að byggja upp leiðtoga
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur vakið athygli og verið…
S02E05 | Liggur meira á bak við samstarf Íslandsbanka og Skaga?
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þar sem viðskiptavinir beggja félaga njóta sérstaks ávinnings af…
S02E05 | Það væri frábært að vera með atferlisfræðing í hverjum skóla
Atli Magnússon er atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla. Hann hefur starfað í mörg ár með börnum og kom…
S03E09 | Afmælisbomba Harmageddon
Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni tveggja ára afmælis Brotkasts. Gestir þáttarins eru Stefán Einar Stefánsson, Hjörvar Hafliðason, Ólöf…
S03E05 | Um verndun og öryggi kvenna
Eldur Smári Kristinsson, formaður samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur…
S03E08 | Enn eitt dæmið um misnotkun MeToo byltingar
Langvinnar þrætur um fjármál Flokks fólksins sýna að bannfæringar þingmanna í svokölluðu Klaustursmáli hafi kannski átt sér…
S02E04 | Trump hefur stóraukið áhuga á norðurslóðum
Vaxtaákvörðun í næstu viku og spenna að hlaðast upp fyrir hana enda skiptir það hlutabréfamarkaðinn miklu. Ritstjórarnir…