Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
#846 | Er Kiddi að hætta að halda með Man Utd?
Heil og sæl. Í dag komum við Kiddi og Svanhvít víða við. Íslenski fótboltinn, íslenska landsliðið í…
S01E82 | Þegar yfirvöld bregðast börnum
Sýslumaður, lögregla og barnavernd virðast fullkomlega vanhæf til að sinna hlutverki sínu í máli þar sem börnum…
S01E85 | Davíð Thugfather
“Mayweather labbaði bara upp að mér, ég hugsaði það hlýtur að vera einhver bakvið mig, svo tók…
#845 | Hvað gerir formaður KSÍ?
Heil og sæl. Í dag eru Kiddi og Svanhvít með mér. Kvennalandsliðið í gótbolta er til umræðu,rýnum…
S01E84 | Frosti Logason
Hann er sjóarinn síkáti, stofnandi Harmageddon, stofnandi Brotkast, fengum Frosta til okkar í tveggja klukkutíma spjall. Fórum…
S01E81 | Barnarán verðlaunuð
Ísland átti alltaf að samþykkja ályktun um tafarlaust og langvarandi vopnahlé á Gasa. Allt annað er fyrirsláttur….
S01E63 | Alræði alþjóða-heilbrigðisstofnunnarinnar
Philipp Kruse er svissneskur lögmaður sem hefur að undanförnu rekið fjölmörg mál gegn svissneska ríkinu vegna þess…
#844 | Er allt í rugli allsstaðar?
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kiddi Hjartar yfir sviðið í sportinu. Kvennalandsliðið, ráðning KR…
S01E62 | Púðurtunna fyrir botni Miðjarðarhafs
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor segir ástandið í Palestínu vera eldfimt og bendir á að Hezbollah samtökin í…
#843 | Á hvaða vegferð er kvennalandsliðið?
Heil og sæl elskurnar. Í dag er farið um víðan völl íþróttanna. Íslenski fótboltinn, hvernig fór spáin…
S01E83 | Ingimar Elíasson
Var hasshaus með álpappírshatt á hausnum og elskaði samsæriskenningar, er í dag à beinu brautinni og er…
S01E80 | Hærri laun fyrir minni vinnu
Jaðarsettir héldu vel heppnaðan samtöðufund í vikunni og mótmæltu fúlum körlum sem fá alltaf allt fyrir ekkert….