Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S01E37 | Íslenski stríðsfréttamaðurinn í Úkraínu
Óskar Hallgrímsson er blaðamaður og ljósmyndari sem hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann og kona…
S01E53 | Björgvin Karl
“Jeppi, manstu þegar ég fékk selfie með þér í áramótapartýinu á Skaganum?” – “Jájá ég man vinur!”…
S01E51 | Launalausi netníðingurinn
Listamenn á launum frá skattgreiðendum hika ekki við að níða niður sjálfstæða atvinnurekendur. Íslendingar gera það gott…
S01E50 | Ómenning sem beygir dómstóla
Lögreglukona var áminnt fyrir að tjá sig um lögleysu á persónulegri facebooksíðu. Karlmaður ætlar að verða fallegasta…
S01E52 | Fór í viðtal í feminísku podcasti, kom of vel út úr því, svo það kom ekki út
Beggi Ólafs eða Jordan Peterson Íslands? Þú ræður. Einlægur einstaklingur sem hefur ástríðu fyrir að hjálpa fólki…
S01E36 | Ef einhver er Illuminati þá er það Bjarni Ben
Guðjón Heiðar Valgarðsson hefur lengi verið einn helsti sérfræðingur landsins í öllum heimsins samsæriskenningum. Mörgum hefur oft…
S01E26 | Bardagaíþróttir kenna þér á sjálfan þig
Helgi Flex Guðmundsson og Björn Björnsson sem samtals hafa áratuga reynslu af bardagaíþróttum setjast niður og ræða…
S01E35 | Afgönsk kona með barn sett á götuna
Afgönsk kona og barn hennar, sem vilja komast burt frá Íslandi, geta það ekki því íslenska ríkið…
S01E49 | Marxískir femínistar alltaf í boltanum
Joe Biden fer í sögubækurnar sem lélegasti Bandaríkjaforseti allra tíma. Íslensk OnlyFans stjarna er með 300 milljónir…
S01E51 | Sara Pálsdóttir
Jeppinn hefur reynslu af Söru Páls en hún kom með dáleiðslutíma þar sem maður átti að læra…
S01E50 | ISSI: Peningar, glingur og rappa með Gísla Pálma
Frá því að vera smástrákur með rappdrauma þá rankar hann við sér með goðsögninni Gísla Pálma að…
S01E48 | Edda Falak safnar fyrir Toscana
Edda Falak efndi til landsöfnunnar fyrir áfrýjun dóms sem hún fékk fyrir lögbrot í héraði. Landsmenn söfnuðu…