Eva Hauksdóttir hefur um áraráðir vakið athygli fyrir beitta samfélagsrýni sína og skoðanir. Hún er lögfræðingur að mennt og starfar sem lögmaður, en er þess að auki íslensku- og bókmenntafræðingur, aðgerðarsinni, rithöfundur og norn. Í þættinum til hlítar rýnir Eva í íslensk dómsmál og ræðir um réttindi og skyldur borgaranna út frá sjónarhóli lögfræðinnar.

S01E04 | Verkfræðingur rekur dómsmál
Árið 2009 ákvað Ingimar Hansson að höfða dómsmál gegn erlendu fyrirtæki til innheimtu ógreiddra reikninga. Það sem í fyrstu virtist einfalt innheimtumál snerist...

S01E03 | Skuggahliðar útlendingafrumvarpsins
Í næstu viku er gert ráð fyrir atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til breytinga á útlendingalögum. Frumvarpið snýr sérstaklega að umsækjendum um alþjóðlega...