Til hlítar logo

Eva Hauksdóttir hefur um áraráðir vakið athygli fyrir beitta samfélagsrýni sína og skoðanir. Hún er lögfræðingur að mennt og starfar sem lögmaður, en er þess að auki íslensku- og bókmenntafræðingur, aðgerðarsinni, rithöfundur og norn. Í þættinum til hlítar rýnir Eva í íslensk dómsmál og ræðir um réttindi og skyldur borgaranna út frá sjónarhóli lögfræðinnar.

S02E03-tilhlitar-stilla_1.2.2

S02E03 | Hvernig sinnir RÚV lögbundnu hlutverki sínu?

Lögum samkvæmt gegnir Ríkisútvarpið menningarhlutverki. Það lýtur eftirliti, það á að starfa á faglegum grundvelli og kveða lög á um að tilteknir efnisþættir...
S02E02-tilhlitar-stilla_1.2.3

S02E02 | Lítill áhugi á stöðu meðlagsgreiðenda

Enda þótt greiðsla barnameðlaga snerti hagsmuni mikils fjölda heimila hefur staða meðlagsgreiðenda lítið verið rædd á Alþingi og ekki er heldur um auðugan...
S02E01-tilhlitar-stilla_1.2.2

S02E01 | Lögreglan neitaði að rannsaka málið

Lögreglu ber að rannsaka sakamál. Í því felst að lögreglan á að afla allra gagna sem þýðingu hafa í málinu áður en gefin...
S01E09-tilhlitar-stilla_1.2.2

S01E09 | Tjáningarfrelsi í tengslum við transumræðuna

Ganga stjórnvöld og opinberar stofnanir nærri tjáningarfrelsinu í tengslum við trans-umræðuna? Einar Gautur og Eva ræddu málin í þættinum Til hlítar, með Evu...
S01E08-tilhlitar-stilla2_1.3.1

S01E08 | Misbrestir í gæða- og öryggiseftirliti Landlæknis

Eftirlit með íslenska lyfjagagnagrunninum er á ábyrgð embættis landlæknis og í því felst bæði gæðaeftirlit og öryggiseftirlit. Nýlega var embættið sektað vegna mistaka...
S01E07_Til_Hlitar-Still_1.2.3

S01E07 | Dómar oft grundvallaðir á sönnunargögnum sem sanna ekki eitt né neitt

Einar Gautur Steingrímsson er gestur þáttarins Til hlítar með Evu Hauks. Rædd eru áhrif samfélagsumræðu á dómaframkvæmd, hliðstæður samfélagsumræðu og réttarfars nútímans og...
S01E06_TIL_HLITAR-STILL_1.2.1

S01E06 | Hvers vegna lög um mannanöfn?

Úrskurðir mannanafnanefndar vekja oft líflegar umræður og vegast þá jafnan á ákveðin sjónarmið annars vegar um frelsi foreldra til að velja börnum sínum...
S01E05-Til_hlitar-still_1.2.2

S01E05 | Mismunað vegna aldurs

Samkvæmt lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði er m.a. ólöglegt að mismuna umsækjendum um störf á grundvelli aldurs. Á þetta reyndi fyrir dómi...
S01E04-Til_hlitar-Still_1.2.2

S01E04 | Verkfræðingur rekur dómsmál

Árið 2009 ákvað Ingimar Hansson að höfða dómsmál gegn erlendu fyrirtæki til innheimtu ógreiddra reikninga. Það sem í fyrstu virtist einfalt innheimtumál snerist...
S01E03-Til-hlitar-Still_1.2.1

S01E03 | Skuggahliðar útlendingafrumvarpsins

Í næstu viku er gert ráð fyrir atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til breytinga á útlendingalögum. Frumvarpið snýr sérstaklega að umsækjendum um alþjóðlega...
Scroll to Top