Til hlítar með Evu Hauks - Brotkast
Til hlítar logo

Eva Hauksdóttir hefur um áraráðir vakið athygli fyrir beitta samfélagsrýni sína og skoðanir. Hún er lögfræðingur að mennt og starfar sem lögmaður, en er þess að auki íslensku- og bókmenntafræðingur, aðgerðarsinni, rithöfundur og norn. Í þættinum til hlítar rýnir Eva í íslensk dómsmál og ræðir um réttindi og skyldur borgaranna út frá sjónarhóli lögfræðinnar.

S01E04-Til_hlitar-Still_1.2.2

S01E04 | Verkfræðingur rekur dómsmál

Árið 2009 ákvað Ingimar Hansson að höfða dómsmál gegn erlendu fyrirtæki til innheimtu ógreiddra reikninga. Það sem í fyrstu virtist einfalt innheimtumál snerist...
S01E03-Til-hlitar-Still_1.2.1

S01E03 | Skuggahliðar útlendingafrumvarpsins

Í næstu viku er gert ráð fyrir atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til breytinga á útlendingalögum. Frumvarpið snýr sérstaklega að umsækjendum um alþjóðlega...
S01E02-tilhlitar-still_1.2.1

S01E02 | Hömlur á kynhegðun almennings

Þórunn Valdimarsdóttir er rithöfundur og sagnfræðingur. Meðal verka hennar er Bærinn brennur, þar sem hún segir frá síðustu aftöku Íslandssögunnar. Í þættinum koma...
S01E01-tilhlitar-still_1.1.1

S01E01 | Aftökur á Íslandi

Gestur Evu í þættinum er Lára Magnúsardóttir, sagnfræðingur. Lára hefur m.a. rannsakað refsingar á Íslandi og ekki síst það sem lesa má um...
Scroll to Top