Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S01E18 | Prófessor með innistæðulaust upphlaup
Enn og aftur sjáum við fjölmiðla magna upp ásakanir um kynferðisáreiti og ofbeldi en þegja svo þunnu hljóði þegar í ljós kemur að...

S01E17 | Edda Falak afhjúpuð
Edda Falak hefur sagst ætla að hækka siðferðisþröskuld samfélagsins. Nú er komið í ljós að hennar eigin siðferðisþröskuldur virðist ekki vera til staðar....

S01E16 | Óumflýjanlegt bankahrun í vændum
Málsmetandi menn sem koma að stjórn efnahagsmála segja enga hættu á hruni bankanna en það sögðu þeir líka síðast. Einnig, landsþekktur öfgafemínisti fær...

S01E15 | Öfgar & Gísli Marteinn #Samstarf
Við komumst að því hvers vegna Gísli Marteinn stendur alltaf með netníðingum og nornabrennum. Einnig ræðum við um menningarnám og öll hin litlu...

S01E14 | Kraftsprengjan Diljá
Söngkonan Diljá Pétursdóttir sannaði um helgina að það er vel mögulegt að gera svalt stöff í Júróvisíon á meðan Gísli Marteinn sannaði að...

S01E13 | Ástráður forðar okkur frá glötun
Er kínverski kommúnistaflokkurinn kominn inn á þitt heimili í gegnum snjallforritið TikTok? Við ræðum það og allar helstu fréttir vikunnar í Harmageddon.

S01E12 | Við erum að fara í allsherjar kreppuástand
Vextir eru í hæstu hæðum og verðbólgan ekki að fara neitt. Eftir nokkra mánuði verður Ísland komið í skæða efnahagskreppu. Þetta og margt...

S01E11 | Konur sem hata karla
Dómsmálaráðherra stendur í lappirnar og stendur með nýstárlegum leiðum til að hlúa að fólki. Við förum yfir staðreyndir mála í hinu upplogna kynjastríði...