Útvarpsþátturinn Harmageddon er fyrir margt löngu orðin rótgróinn partur af íslenskri þjóðmálaumræðu. Í þættinum fer Frosti Logason yfir fréttir og atburði líðandi stundar með gamansamri nálgun á samfélag sitt og umhverfi. Frosti er stjórnmálafræðingur að mennt með meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.

S0108 | Ástin er vitur og hatrið er heimskt
Jarðskjálftarnir í Tyrklandi minna okkur á hversu lítilfjörleg vandamál okkar eru og á bakvið netníðinga liggur oft djúpstæður sjálfsmyndarvandi. Þetta og miklu fleira...

S01E07 | Offita er nú samt heilsuspillandi
Það er engin vanvirðing að viðurkenna þá staðreynd að ekki sé gott fyrir heilsuna að vera feitur. Þetta og margt fleira í þætti...

S01E06 | Líffræði er bara kenning
Það fæðist enginn sem strákur eða stelpa lengur og kyn er bara hugarburður fólks sem heldur að líffræði sé alvöru vísindagrein. Hvernig væri...

S01E05 | Einangrun sem refsing
Frosti rifjar upp kynni sín af hinni goðsagnakenndu hljómsveit Fugazi. Talað er um pyntingar í hinu íslenska refsivörslukerfi og hvernig störfin á pizzumarkaðnum...

S01E04 | Vinnumarkaður logar
Samfélagsumræðan er eitruð og náungakærleikurinn á undir högg að sækja. Harmageddon fer yfir málefni líðandi stundar og allir fastir liðir eru á sínum...

S01E03 | Siðprúði húmanistinn og hökulausi maðkurinn
Frosti ræðir afhverju lögreglumenn eigi að fá að bera rafbyssur og hver munurinn sé á kynþáttahatri og kynþáttagríni. Fastir liðir eins og Fólk...