Götustrákar - Brotkast
gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

So1E19-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E19 | Ingólfur OnlyFans / Vilt þú og Ósk taka senu með Ronna Gonna?

Shit, þetta er þáttur. Ingólfur OnlyFans stjarna með frægasta tittling Íslands kíkti til okkar og við ræddum ALLT. Þú verður að hlusta!
S01E20-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E20 | Kleini áhrifavaldur

Einn umtalaðasti áhrifavaldur/sjómaður landsins kom til okkar í heimsókn, ræddum um litríkt líf hans og hvernig hann endaði bakvið lás og slá í...
S01E03-gotustrakar-esports-stilla_1.1.2

S01E03 | Palli bóndi / Íslandsmeistari í CS eða frekjudós af skaganum?

Pallibóndi kíkti á okkur og ræddi Stórmeistaramótið, ljósleiðara titilinn og fórum í gegnum nokkrar sögur af bónda og BDSM. Ræddum legends í counter...
S01E18-gotustrakar-stilla_1.3.1

S01E18 | Ólst upp í fangelsi / fékk sér flúr á tittlinginn

Rúnar Hroði kíkti á okkur Götustráka í dag og við erum ekki frá því að þetta sé okkar alheiðarlegast gestur. Jeppi öfundar Hroðann...
S01E17-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E17 | Jeppi tekur Ronna í sálfræðitíma þar sem ýmislegt kemur í ljós

Í þessum þætti kemur fram að Jeppi sem er með minnimáttarkennd gaslýsir Ronnan en nær að draga ýmislegt upp úr honum. Hver er...
S01E16-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E16 | Fullt hús í Pubquiz

Gonni og Jeppi fara yfir helgina, nútíðina og framtíðina, líklegast sjaldan verið með jafn lágt IQ en þeir reyna sitt besta. Jeppi fær...
S01E15-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E15 | Atvinnuskemmtikraftar

8 kg farinn hjá Ronna Gonna og Jeppi að baila á Ronna um helgina. Ronna quiz á sínum stað, fyrsta pubquiz Götustráka á...
S01E14-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E14 | Dó tvisvar á 13 dögum eftir 8 ára edrúmennsku

Biggi Ben, góðvinur Götustráka og raunverulegur götustrákur hér áður fyrr, mætti til okkar og fór með okkur yfir söguna sína. Hann var að...
S01E02-esport-stilla_1.1.1

S01E02 | One strong Caster – IZEDI

Tommi izedi mætti og við fórum yfir málin í deildinni, söguna hans, nick. Fórum yfir efnilegustu leikmenn, lið, skitu ársins, vanmetnasti leikmaðurinn o.s.frv....
S01E13-gotustrakar-stilla_1.4.1

S01E13 | Karlmennskan þögul sem gröfin

Kærleiksbirnirnir Ronni og Jeppi ræða um atburði vikunnar, TikTok kónginn, Ronna quiz og hvaða lag er þetta?
Scroll to Top