Götustrákar - Brotkast
gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S01E12-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E12 | Hjálmar tengdaafi Jeppa

Hjálmar kom til okkar í lengsta spjall til þessa. Geðveikt að fá hann í settið. Ronnin kom með Gonnaquiz og voru 10 þúsund...
S01E01-gotustrakar Esport-still_1.2.1

S01E01 | CEO of Dusty – BJOXX

Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson kemur til okkar í stúdíóið og svarar skandalnum sem átti sér stað í íslensku CS GO senunni, við förum yfir...
S01E11-gotustrakar-stilla_1.4.1

S01E11 | Fitufordómar í tveimur feitum

Í þætti dagsins fáum við að vita hvað kærustur okkar þola ekki við okkur, smjattar Ronni í alvörunni svona hátt? Er Jeppi ad...
S01E10-gotustrakar-stilla_1.2.1

S01E10 | Götustrákar X Tommi Steindórs og Siffi G

Klikkaðar kynlífssögur karlmennsku edition mætti í settið á mánaðarafmæli Brotkast. Ræddum Hnetu fjós, fiska og HMFU. Fórum yfir neysluveski og endalaust fleira.
S01E09-gotustrakar-still_1.2.1

S01E09 | Götu X BH spjall – Gonni og Jeppi fara í rímnastríð – BH frumflytur nýtt lag

Við fengum Birgi Hákon í heimsókn og tókum létt spjall og hringdum í fórnarlamb hnefans hjá Bigga sem er með dæld í enninu....
S01E08-gotustrakar-still_1.7.1

S01E08 | Tveir hlunkar vigta sig – Deyja þeir úr offitu eða rífa þeir sig í gang?

Valentínusardagurinn fallegi, munnbolti, svipa og slave hálsmen, Jeppi var með typpi dagsins hjá Siggu Dögg og Aron var með siðblindasta „Hvort myndiru frekar...
S01E07-gotustrakar-still_1.2.1

S01E07 | 80kg Smygl í Danmörku – Barnsmóðir mín stakk mig 14x

Götustrákar keyra ykkur inn í helgina á þessum föstudegi, með sannan götustrák sem hefur setið inni bæði í Danmörku og á Íslandi förum...
S01E06-gotustrakar-still_1.2.1

S01E06 | Pablo Excobar og Sveddi Tönn

Götustrákar stytta vikuna ykkar með brakandi ferskum þætti á þessum fallega þriðjudegi, Jeppi og Ronni segja frá skemmtilegum djammsögum. Glæpahornið er nýr liður...
S01E05-gotustrakar

S01E05 | Hjón löbbuðu inn á Jeppakarlinn – Ronni fýlar sokka

Götustrákar keyra ykkur inn í helgina, Jeppakall69 segir frá mest niðurlægjandist reynslu lífi hans, er Ronni með sokka fetish eða er það misskilningur?...
S01E04-gotustrakar

S01E04 | Barnaperrar Exposed

Ronni Gonni og Jeppakall fá til sín alþýðuhetjuna sem hefur verið að fletta ofan af perrum sem leita á börn í gegnum samfélagsmiðla.
Scroll to Top