Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S01E06 | Pablo Excobar og Sveddi Tönn
Götustrákar stytta vikuna ykkar með brakandi ferskum þætti á þessum fallega þriðjudegi, Jeppi og Ronni segja frá skemmtilegum djammsögum. Glæpahornið er nýr liður...

S01E05 | Hjón löbbuðu inn á Jeppakarlinn – Ronni fýlar sokka
Götustrákar keyra ykkur inn í helgina, Jeppakall69 segir frá mest niðurlægjandist reynslu lífi hans, er Ronni með sokka fetish eða er það misskilningur?...

S01E04 | Barnaperrar Exposed
Ronni Gonni og Jeppakall fá til sín alþýðuhetjuna sem hefur verið að fletta ofan af perrum sem leita á börn í gegnum samfélagsmiðla.

S01E03 | Ronni Gonni á sterum – Jeppakall69 ber að ofan
Í þessum þætti förum við yfir hvernig við litum út í fortíðinni, “Hvort Myndiru Frekar Undirheima Útgafa “ á sínum stað eins og...