axelpétur - Brotkast
axelpetur-3d-logo

Axel Pétur hefur ákveðnar skoðanir á öllu undir sólinni okkar, sem á efti að springa einn góðan veðurdag.
Það skal tekið skýrt fram að hér tjáir höfundur sínar skoðanir og viðhorf til lífisns.
Held ég vitni í vin minn Pál: „Því að baráttan, sem vér eigum í, er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar í himingeimnum.“

znato-tapar

S01E03 | Hvenær byrjaði stríðið í Úkraínu

Hér veltir axel pétur fyrir sér hvenær átök milli austurs og vesturs hófust á vígvellinum í Úkraínu. Erfitt er að giska í raunveruleikann...
duel

S01E02 | Heiðursmenn og helvítis kerlingar

Efni þáttarins er ástand hins mannlega samfélags þar sem heiður er orðinn skömm, upp er niður og niður er upp. Dómstóll götunnar lifir...
axelpetur-art

S01E01 | Axel Pétur kynning

Axel Pétur mættur á Brotkast með allt sitt hafurtask. Markmiðið er að opna á leyndardóma samsæringaheims og finna hvar raunveruleikinn liggur. Truman Show...
Scroll to Top