Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S01E03 | Byssurnar alltaf hættulegar í vitlausum höndum
Ómar Helenuson er sjóðheitur skotvopna og veiðiáhugamaður. Hann býður upp á ferðir til Bandaríkjanna þar sem í boði er kennsla á allskonar vopnum...