Logasyni logo

Spjallið er viðtalsþáttur þar sem Frosti Logason fær til sín áhugaverða gesti úr ólíkum áttum til að ræða allt milli himins og jarðar. Frosti hefur áratugareynslu úr fjölmiðlum og hefur einstakt lag á að finna viðmælendur sem skera sig út úr fjöldanum.

S01E06-spjallid-stilla_1.3.1

S01E06 | Dauðvona í prófkjöri

Þegar Egill Þór Jónsson var í framboði fyrir sveitastjórnarkosningarnar síðustu fékk hann þær fréttir að eitilfrumkrabbameinið sem hann var að kljást við væri...
S01E05-spjallid-still_1.4.1

S01E05 | Engin staða verri en að vera heimilislaus fíkill

Arnar Gunnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf, er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Eftir að bruni kom upp í húsnæðinu fyrr...
S01E04-spjallid-stilla_1.3.1

S01E04 | Ekkert jafn spennandi og hugvíkkandi efni

Dr. Kári Stefánsson er ekki hrifinn af forræðishyggju þegar kemur að hugvíkkandi efnum en segir líklegt að þau geti gagnast venjulegu heilbrigðu fólki...
S01E03-spjallid-stilla_1.2.1

S01E03 | Byssurnar alltaf hættulegar í vitlausum höndum

Ómar Helenuson er sjóðheitur skotvopna og veiðiáhugamaður. Hann býður upp á ferðir til Bandaríkjanna þar sem í boði er kennsla á allskonar vopnum...
S01E02-Spjallid-still2_1.12.1

S01E02 | Mismunað vegna pólitískra skoðana

Ivu Marín Adrichem var slaufað af Ferðamálastofu vegna pólitískra skoðana sinna. En þar með er ekki öll sagan sögð því mömmu hennar var...
S01E01-spjallid

E01S01 | Hefur aðstoðað á fimmta hundrað manns með hugvíkkandi efnum

Sífelt fleiri Íslendingar nýta sér nú hugvíkkandi meðferðir gegn þunglyndi, kvíða og ýmis konar áföllum. Efnin eru eru strangt til tekið ólögleg hér...
Scroll to Top