Norræn karlmennska - Brotkast
Norræn karlmennska logo

Við förum yfir ýmis vandamál sem menn og drengir þurfa að standa frammi fyrir í nútímasamfélagi og hvernig við getum getum bætt okkur sem einstaklingar og hjálpað öðrum að gera slíkt hið sama.
Farið verður yfir allt milli himins og jarðar á bæði alvarlegan og gamansaman hátt.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E16 | #Afsakið

Enginn þeirra sem beðist hafa afsökunar til stuðnings Eddu Falak hafa beðið Sölva Tryggva eða drengina í MH afsökunar.
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E15 | VISSIR ÞÚ: Að epískasta atriði kvikmyndasögunnar er byggt á sönnum atburðum?

Eitt magnaðasta atriði kvikmyndasögunnar er byggt á sannsögulegum atburðum sem eru jafnvel enn lygilegri og epískari en það sem við sjáum í kvikmyndinni!
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E14 | Þorsteinn V. og Karlmennskan fær stuðning úr óvæntri átt

Þegar ég fann að það hlakkaði í mér við að sjá frétt þess eðlis að Þorsteinn V. væri eltihrellir vissi ég að þetta...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E13 | Slaufunarmenning

Það er mikið rætt þessa dagana að slaufunarmenning sé ekki raunveruleg vegna þess að svo margir sem búið er að “cancela” eiga afturkvæmt...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E12 | Skilningsleysi milli kynjanna: Áreitni og ásakanir

Umræðan um allskonar málefni getur verið full of reiði og heift og stundum er það vegna þess að kynin eiga erfitt með að...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E11 | Sambandsslit og ástarsorg

Hlustandi skrifaði okkur bréf sem verður umfjöllunarefni þáttarins í dag. Margir eiga erfitt með að eiga við sambandsslit og þær tilfinningar sem fylgja...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E10 | Lygar og rógburður í opnu bréfi

Við lesum opið bréf til Ívu Marínar frá aktivista sem birtist á Visir.is og köfum í það sem þar er sagt.
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E09 | Konur og OnlyFans

Í seinasta þætti kíktum við á Onlyfans og karlmenn.  Í þessum þætti ætlum við að kafa aðeins í “content creators” og Onlyfans.
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E08 | Karlmenn og OnlyFans, fyrri hluti

Við ætlum að fara yfir Onlyfans og skaðsemi þess og í þessum fyrri hluta þá munum við að byrja á karlmönnum og sambandi...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E07 | Það er Karlmennska(n) að sparka í fatlað fólk. En bara ef það er liggjandi

Í þessum þætti ætlum við að fara yfir það hvernig viðkvæmir hvítir, miðaldra karlmenn geta komist upp með að níðast á fötluðum og...
Scroll to Top