Norræn karlmennska - Brotkast
Norræn karlmennska logo

Við förum yfir ýmis vandamál sem menn og drengir þurfa að standa frammi fyrir í nútímasamfélagi og hvernig við getum getum bætt okkur sem einstaklingar og hjálpað öðrum að gera slíkt hið sama.
Farið verður yfir allt milli himins og jarðar á bæði alvarlegan og gamansaman hátt.

Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E06 | Viðtal við Buck Angel og málefni Trans Fólks

Trans maðurinn og fyrrverandi klámstjarnan Buck Angel er ötull baráttumaður fyrir málefnum trans fólks. Hann kemur í viðtal og ræðir skort á upplýsingum...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E05 | Ræktin

Af hverju ættirðu að íhuga að fara í ræktina?  Er það ekki bara fyrir montna skyrhausa?  Heldur betur ekki og við ætlum að...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E04 | Karlmennska

Hvað er Karlmennska?  Getur einhver svarað því í raun og veru?  Líklega ekki, en við skulum ræða það aðeins engu að síður.
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E03 | Hugtök og orðatiltæki – Seinni hluti

Þegar þú vilt taka þátt í umræðum á netinu er nauðsynlegt að kunna skil á hugtökum og orðatiltækjum sem notuð eru.  Við ætlum...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E02 | Hugtök og orðatiltæki – Fyrri hluti

Við ætlum að fara yfir hugtök og orðatiltæki sem notuð eru í umræðum á netinu.  Gott er að þekkja sem flest þó þau...
Norræn karmennska MIÐJU (2048 × 1172 px)

S01E01 | Á okkar forsendum

Í þessum fyrsta þætti ætlum við að fara yfir hvað við munum fjalla um í þáttunum og hvers vegna þess er þörf.
Scroll to Top