S01E17 | Velgengni Vesturlanda ekki sjálfsögð
18. apríl 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Hér er farið ítarlega yfir áhrif þeirrar plágu sem kölluð er wokismi í daglegu máli og hvernig hún hefur meðal annars dreift úr sér á sviði stjórnmálanna á undanförnum árum.
S01E17 | Velgengni Vesturlanda ekki sjálfsögð
18. apríl 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýjasti gestur þáttarins Spjallið með Frosta Logasyni. Hér er farið ítarlega yfir áhrif þeirrar plágu sem kölluð er wokismi í daglegu máli og hvernig hún hefur meðal annars dreift úr sér á sviði stjórnmálanna á undanförnum árum.

S01E38 | Refsing eða betrun
Það kemur betur og betur í ljós að ruslið sem við flokkum endar allt í einum graut og hvalirnir sem við veiðum fara...

S01E40 | Keyrum ykkur í helgina
Götustrákar mættir með stútfullan þátt. Jeppi fer á Iron Man, heimsreisuRonni fer yfir stöðuna. Hvor er líklegri? Hvort myndiru frekar? Video dagsins, förum...