S02E67 | Bara einn hægri flokkur á Íslandi
1. nóvember 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina stjórnmálaaflið sem sé til hægri á Íslandi og bendir á að sjálfur hafi hann til að mynda fækkað stofnunum um 5 á núverandi kjörtímabili. Guðlaugur segir nauðsynlegt að hlutverk RÚV verði endurskilgreint og er reyndar efins um að ríkið eigi yfirleitt að reka fjölmiðil. Þá segir hann ekki koma til greina að selja Landsvirkjun til einkaaðila og að sæstrengur frá Íslandi til Evrópu yrði aldrei samþykktur á hans vakt. Guðlaugur segir ekki tímabært að ræða nýjan formann Sjálfstæðisflokksins enda styðji flokkurinn Bjarna Benediktsson heilsugar í komandi kosningum.
S02E67 | Bara einn hægri flokkur á Íslandi
1. nóvember 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina stjórnmálaaflið sem sé til hægri á Íslandi og bendir á að sjálfur hafi hann til að mynda fækkað stofnunum um 5 á núverandi kjörtímabili. Guðlaugur segir nauðsynlegt að hlutverk RÚV verði endurskilgreint og er reyndar efins um að ríkið eigi yfirleitt að reka fjölmiðil. Þá segir hann ekki koma til greina að selja Landsvirkjun til einkaaðila og að sæstrengur frá Íslandi til Evrópu yrði aldrei samþykktur á hans vakt. Guðlaugur segir ekki tímabært að ræða nýjan formann Sjálfstæðisflokksins enda styðji flokkurinn Bjarna Benediktsson heilsugar í komandi kosningum.