S01E53 | Oft má satt kyrrt liggja
25. júlí 2023 - Harmageddon
Fjölmiðlar góða fólksins láta sannleikann ekki þvælast fyrir góðum ásetningi. OnlyFans úrkynjunin nær hæstu hæðum og hljómsveitin Creed hefur aldrei verið jafn nauðsynleg og nú. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S01E53 | Oft má satt kyrrt liggja
25. júlí 2023 - Harmageddon
Fjölmiðlar góða fólksins láta sannleikann ekki þvælast fyrir góðum ásetningi. OnlyFans úrkynjunin nær hæstu hæðum og hljómsveitin Creed hefur aldrei verið jafn nauðsynleg og nú. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S02E20 | Þarf að skoða pólitíska óvissu um verð bankanna?
Skráð sjávarútvegsfyrirtæki hafa orðið fórnarlömb pólitískrar óvissu og markaðsvirði þeirra hefur lækkað um 50 milljarða króna í kjölfar veiðigjaldafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Þarf að beita...

S03E31 | Svipting Kalla Snæs
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir að ákvörðun Landlæknis um að svipta hann læknaleyfi sé byggð...