Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter. Vertu með okkur og náðu þér í áskrift hér núna.
S03E37 | Fréttir um heilsuspillandi rúmdýnur þaggaðar niður
Vilmundur Möller Sigurðsson rafeindavirkjameistari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Vilmundur stofnaði á sínum tíma facebook…
S03E43 | Að tala óvarlega um útlendingamál
Umburðarlyndir stjórnmálamenn láta ekki eina og eina stunguárás skyggja á útópískar hugmyndir þeirra um fjölmenningarparadís í vestri….
S03E36 | Stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum
Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskylduráðgjafi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ólafur hefur lengi talað fyrir því…
S03E02 | Djúpköfun í tilveruna þar sem þögnin talar
Guðjón Hreinberg og Axel Pétur leiða hlustendur í gegnum ferðalag inn í djúp hugans, þar sem heimspeki,…
S02E22 | Snarpar umræður um ríkisstjórnina og skattagleði hennar
Nýjasti þáttur Hluthafaspjallsins er kominn í loftið og þar ræða stjórnendur þáttarins, þeir Jón G. Hauksson og…
S03E35 | Fyrirgefning Gunnars
Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður Krossins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rifjar hér upp áfallið…
S03E19 | „Svalastelpurnar í Svíþjóð“
Thelma Gylfadóttir kemur í heimsókn og ræðir meðal annars ástandið í Svíþjóð en ungar stúlkur sem eru…
S03E42 | Akademískt frelsi fyrir suma
Nýlegar yfirlýsingar háskólafólks um akademískt frelsi eru ekkert annað en sýndarmennska enda á það einungis við ef…
S03E18 | „Eitt orð: Hælisleitendaiðnaðurinn“
Sigfús Aðalsteinsson og Baldur Borgþórsson frá samtökunum ‘Ísland: Þvert á Flokka’ koma í heimsókn og ræða samtökin…
S02E21 | Getur kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana að enninu
Sigga Kling hefur upplifað eitt og annað í lífinu og kallar ekki allt ömmu sína. Í þætti…
S03E34 | Íslenskum ráðamönnum meira annt um Úkraínu en íslenska hagsmuni
Tjörvi Schiöth sagnfræðingur bendir á að smáþjóð eins og Ísland hafi ekkert fram að færa til stríðsátaka…
S02E21 | Andúð stjórnmálamanna á atvinnulífinu er séríslenskt fyrirbæri
Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, segir í Hluthafaspjallinu að Ísland skeri sig algerlega frá hinum Norðurlöndunum…