#854 | Haukur Guðberg ræðir framtíð Grindavíkur og Halli Björns að hætta

22. nóvember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er Haukur Guðberg Einarsson í viðtali og fer yfir málin hjá fótboltanum í Grindavík. Hvernig er staðan þar á bæ? Svanhvít og Kiddi eru í spjalli þar sem við förum yfir landsliðið í fótbolta, Heimi Hallgríms, Brasilía-Argentína og undankeppni EM. Staðan hjá Man.Utd. er tekin fyrir og við förum yfir gang mála í Olís deildinni og Subway deildinni. Fréttir og slúður og dagatalið okkar. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is og Slysalögmenn.is og BK kjúklingur fá okkar bestu þakkir.

#854 | Haukur Guðberg ræðir framtíð Grindavíkur og Halli Björns að hætta

22. nóvember 2023 -

Heil og sæl. Í dag er Haukur Guðberg Einarsson í viðtali og fer yfir málin hjá fótboltanum í Grindavík. Hvernig er staðan þar á bæ? Svanhvít og Kiddi eru í spjalli þar sem við förum yfir landsliðið í fótbolta, Heimi Hallgríms, Brasilía-Argentína og undankeppni EM. Staðan hjá Man.Utd. er tekin fyrir og við förum yfir gang mála í Olís deildinni og Subway deildinni. Fréttir og slúður og dagatalið okkar. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is og Slysalögmenn.is og BK kjúklingur fá okkar bestu þakkir.

S02E84-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E84 | Eitthvað verulega bogið í íslenskum grunnskólum
Þrátt fyrir að kennurum og öðru starfsfólki grunnskóla hafi fjölgað langt umfram nemendur er kennsluskylda þeirra mun minni en í samanburðarlöndum og veikindahlutfall...
S02E63-Spjallid-Mani-Still1_1.8.1
S02E63 | Þingmenn á alltof háum launum
Máni Pétursson fjölmiðlamaður er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir félagar hafa ekki sest saman niður fyrir framan hljóðnema í langan tíma...
S02E52-nk-stilla
S02E52 | Efni sem kynlífsvæðir börn sífellt aðgengilegra
Það er sífellt meira verið að gera tilraunir til að sýna börn sem kynverur og reynt að gera lítið úr áhyggjum okkar sem...
S02E51-nk-stilla
S02E51 | Af hverju erum við sammála um allt en samt svona ósammála?
Einar Valur Bjarnason Mack mætti í spjall eftir að við höfum oft mæst á vígvelli internetsins og ræddum hvers vegna fólki lendir oft...
Scroll to Top