#890 | Þorkell Máni ætlar að taka á spilafíkn og veðmálafyrirtækjum
29. febrúar 2024 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Þorkell Máni Pétursson nýkjörinn stjórnarmaður KSÍ er í spjalli vikunnar. Við komum víða við í yfirferð okkar, spilafíkn, afhverju bauð hann sig fram í stjórn, hver eru hans markmið í KSÍ. Hann talar um Jón Rúnar, ÍTF og svo margt fleira. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
#890 | Þorkell Máni ætlar að taka á spilafíkn og veðmálafyrirtækjum
29. febrúar 2024 - Mín skoðun með Valtý Birni
Heil og sæl. Þorkell Máni Pétursson nýkjörinn stjórnarmaður KSÍ er í spjalli vikunnar. Við komum víða við í yfirferð okkar, spilafíkn, afhverju bauð hann sig fram í stjórn, hver eru hans markmið í KSÍ. Hann talar um Jón Rúnar, ÍTF og svo margt fleira. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.

S03E30 | Stjórnvöld og fjölmiðlar segja ekki sannleikann
Jón Magnússon, lögmaður og fyrrum þingmaður, er nýjasti gestu Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir fjölmiðla markvisst þagga niður staðreyndir um aukna glæpatíðni...

S03E16 | Gunnar Dan
Gunnar Dan mætir í heimsókn og við ræðum hvað karlmennska er, hvernig hún er ekki, af hverju við erum öll að rífast, geimverur...