S02E22 | Sérstök tilkynning: Strákar, SKILIÐ SKÖMMINNI!
5. mars 2024 - Norræn karlmennska
Sérstök tilkynning vegna fjölda mála um að verið sé að fjárkúga menn allt niður í unglinga sem gabbaðir hafa verið í að senda myndir af sér í trúnaði! Ég vil biðja fullorðið fólk að geyma umræðuna um hvort senda skuli svona myndir yfir höfuð og tökum hana seinna því núna þurfa þeir sem eru í þessari aðstöðu á stuðningi og skilningi að halda en ekki að vera dæmdir!
S02E22 | Sérstök tilkynning: Strákar, SKILIÐ SKÖMMINNI!
5. mars 2024 - Norræn karlmennska
Sérstök tilkynning vegna fjölda mála um að verið sé að fjárkúga menn allt niður í unglinga sem gabbaðir hafa verið í að senda myndir af sér í trúnaði! Ég vil biðja fullorðið fólk að geyma umræðuna um hvort senda skuli svona myndir yfir höfuð og tökum hana seinna því núna þurfa þeir sem eru í þessari aðstöðu á stuðningi og skilningi að halda en ekki að vera dæmdir!