S01E06 | Dauðvona í prófkjöri

28. febrúar 2023 -

Þegar Egill Þór Jónsson var í framboði fyrir sveitastjórnarkosningarnar síðustu fékk hann þær fréttir að eitilfrumkrabbameinið sem hann var að kljást við væri búið að dreifa sér í flest öll mikilvægustu líffæri hans. Hann vissi sem var að líkur hans væru ekki góðar en með nýrri tækni náðu læknar þó að ráðast að meininu þannig að hann hefur náð undraverðum bata í dag.

S01E06 | Dauðvona í prófkjöri

28. febrúar 2023 -

Þegar Egill Þór Jónsson var í framboði fyrir sveitastjórnarkosningarnar síðustu fékk hann þær fréttir að eitilfrumkrabbameinið sem hann var að kljást við væri búið að dreifa sér í flest öll mikilvægustu líffæri hans. Hann vissi sem var að líkur hans væru ekki góðar en með nýrri tækni náðu læknar þó að ráðast að meininu þannig að hann hefur náð undraverðum bata í dag.

S02E04-blekadir-stilla_1.2.26
S02E04 | „Við sáum að þú opnaðir þetta SMS“
Í þættum fara þeir Dagur og Óli yfir tannlæknasögur, tannkrem, geimskip og margt fleira.
S03E19-harmageddon-stilla_1.1.1
S03E19 | Pólitíkin vill meiri ESB kokteilboð
Ljóst er að ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi er farinn að hugsa sér gott til glóðarinnar þegar kemur að aðild Íslands að Evrópusambandinu. Stjórnmálamenn vilja...
S03E13-Spjallid-Kristel-Still_1.14.1
S03E13 | Kynferðisofbeldi í íslenskum fangelsum jafn algengt og annarstaðar
Kristel Dögg Vilhjálmsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún er sálfræðimenntuð og gerði nýlega rannsókn á ofbeldi innan veggja íslenskra fangelsa....
S03E01-axelpetur-stilla
S03E01 | Er heimurinn að farast einu sinni enn?
Hlaðvarp sem fjallar um samtímaviðburði frá óhefðbundnu sjónarhorni. Dýpri greining á fréttum, samfélagsverkfræði og þeim öflum sem móta heiminn í dag. Engin umræða...
Scroll to Top