S01E11 | Skólinn á að vera jöfnunartæki sem tryggir öllum sömu tækifæri

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri og Hermundur Sigmundsson, prófessor hafa báðir verið óþreytandi í að benda á mikilvægi þess að gerðar verði úrbætur á núverandi stefnu í menntamálum hér á landi. Hafa þeir báðir miklar áhyggjur af leskilningi og félagsfærni íslenskra barna en rannsóknir sýna að þau komi vægast sagt illa úr samanburði við nágrannaþjóðir okkar. Þeir félagar brenna mjög heitt fyrir þessum málaflokki og eru hoknir af reynslu. Það er því hrein unun að heyra þá ræða hugmyndir sínar og áherslur.

S01E11 | Skólinn á að vera jöfnunartæki sem tryggir öllum sömu tækifæri

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri og Hermundur Sigmundsson, prófessor hafa báðir verið óþreytandi í að benda á mikilvægi þess að gerðar verði úrbætur á núverandi stefnu í menntamálum hér á landi. Hafa þeir báðir miklar áhyggjur af leskilningi og félagsfærni íslenskra barna en rannsóknir sýna að þau komi vægast sagt illa úr samanburði við nágrannaþjóðir okkar. Þeir félagar brenna mjög heitt fyrir þessum málaflokki og eru hoknir af reynslu. Það er því hrein unun að heyra þá ræða hugmyndir sínar og áherslur.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top