S01E43 | Símabann ódýrasta leið til að bæta lífsgæði barna
22. ágúst 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um grunnskólamál og Unesco skýrsluna sem tekur af allan vafa um þann skaða sem hlýst af snjallsímanotkun barna á skólatíma.
S01E43 | Símabann ódýrasta leið til að bæta lífsgæði barna
22. ágúst 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um grunnskólamál og Unesco skýrsluna sem tekur af allan vafa um þann skaða sem hlýst af snjallsímanotkun barna á skólatíma.

S03E29 | Sósíalistar stilltir á sjálfstortímingu
Það gat engin séð það fyrir að hreyfing sósíalista á Íslandi myndi fara éta sjálfa sig upp að innan þegar hún tryggði sér...

S03E20 | Enginn fæðist í röngum líkama
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur og pistlahöfundur er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Íris hefur verið búsett í Bandaríkjunum í þrjá áratugi og hefur...