S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef

Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör og skýra stefnu sem hann vill bjóða kjósendum upp á fyrir embætti forseta Íslands. Hann vill í fyrsta lagi tryggja að ráðherrar geti ekki líka verið þingmenn á Alþingi. Þá vill hann bjóða upp á fasta reglu um að 10% landsmanna geti kallað eftir því að forseti skrifi ekki undir lög, og þannig ýtt undir að þingmenn gæti þess að samþykkja ekki lög sem þeir vita að ekki ríki sátt um í samfélaginu. Þá vill hann að lokum að engin atkvæði í þingkosningum geti í raun fallið niður dauð heldur að tekið sé tillit þeirra þegar lög eru samþykkt sem krefjist þannig aukins meirihluta sem þeim nemur.

S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef

Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör og skýra stefnu sem hann vill bjóða kjósendum upp á fyrir embætti forseta Íslands. Hann vill í fyrsta lagi tryggja að ráðherrar geti ekki líka verið þingmenn á Alþingi. Þá vill hann bjóða upp á fasta reglu um að 10% landsmanna geti kallað eftir því að forseti skrifi ekki undir lög, og þannig ýtt undir að þingmenn gæti þess að samþykkja ekki lög sem þeir vita að ekki ríki sátt um í samfélaginu. Þá vill hann að lokum að engin atkvæði í þingkosningum geti í raun fallið niður dauð heldur að tekið sé tillit þeirra þegar lög eru samþykkt sem krefjist þannig aukins meirihluta sem þeim nemur.

S01E13-fullordins-stilla_1.1.1
S01E13 | Þetta er bara eins og maður sé að mæta á hóruhús
Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í þessum þætti af Fullorðins. Birna á mann sem situr inni í fangelsi með langan dóm og...
S02E87-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E87 | Þú skalt samt borga meira
Við skulum varast frambjóðendur sem vilja hærri skatta sér í lagi þegar þeir vita ekki einu sinni hversu háir skattarnir eru fyrir. Aukin...
S02E67-Spjallid-Gulli-Still_1.19.1
S02E67 | Bara einn hægri flokkur á Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina stjórnmálaaflið sem sé til hægri á...
S02E66-Spjallid-FridrikJonsson-Still1_1.4.1
S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu sérfræðingum í öryggis og varnarmálum hér...
Scroll to Top