S02E44 | Hljómsveitin Vínyll vaknar úr dvala
5. júlí 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Guðlaugur og Kristinn Júníussynir eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir hafa marga fjöruna sopið í íslenskri tónlist en hljómsveitin þeirra Vínyll er komin aftur á stjá eftir mörg ár í dvala og ætlar sér að gefa út nýtt efni og spila meira á tónleikum á næstunni.
S02E44 | Hljómsveitin Vínyll vaknar úr dvala
5. júlí 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Guðlaugur og Kristinn Júníussynir eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir hafa marga fjöruna sopið í íslenskri tónlist en hljómsveitin þeirra Vínyll er komin aftur á stjá eftir mörg ár í dvala og ætlar sér að gefa út nýtt efni og spila meira á tónleikum á næstunni.

S02E20 | Þarf að skoða pólitíska óvissu um verð bankanna?
Skráð sjávarútvegsfyrirtæki hafa orðið fórnarlömb pólitískrar óvissu og markaðsvirði þeirra hefur lækkað um 50 milljarða króna í kjölfar veiðigjaldafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Þarf að beita...

S03E31 | Svipting Kalla Snæs
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir að ákvörðun Landlæknis um að svipta hann læknaleyfi sé byggð...