Þættirnir Fullorðins eru þættir þar sem Kidda Svarfdal fær til sín fólk úr öllum áttum, sem á það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja.

S01E16-fullordins-stilla_1.2.9

S01E16 | Hausverkurinn hvarf með einni ákvörðun

Hafsteinn Sæmundsson er þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bíóblaður og gaf nýlega út sinn 300. þátt. Hann hefur fengið fjölda gesta til sín og nýtur þess...
S01E15-fullordins-stilla_1.2.5

S01E15 | Fór í brjóstnám því hann þoldi ekki brjóstin sín

Oliver er sjálfstæður ungur transmaður sem hefur verið mjög opinn með ferðalag sitt í gegnum ferlið og deilt miklu á tik tok um...
S01E14-fullordins-stilla1_1.2.7

S01E14 | „Þurfum að fara að hlusta á hvert annað“

Sig­urþóra Bergs­dótt­ir stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Bergs­ins headspace og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi kostningu er gestur þáttarins. Hún segir okkur frá stofnun Bergsins og...
S01E13-fullordins-stilla_1.1.1

S01E13 | Þetta er bara eins og maður sé að mæta á hóruhús

Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í þessum þætti af Fullorðins. Birna á mann sem situr inni í fangelsi með langan dóm og...
S01E12-fullordins-stilla_1.1.1

S01E12 | Þurfti að læsa að sér í Grænlandi

Guðbjörg Ýr er 44 ára og vinnur á Landspítalanum og hefur upplifað tímana tvenna. Hún er utan af landi en flutti til Reykjavíkur...
S01E11-fullordins-stilla_1.2.3

S01E11 | Sigmar Guðmundsson

Sigmar Guðmundsson kannast flestir við en hann starfaði lengi í fjölmiðlum og er þingmaður Viðreisnar. Hann birti á dögunum frásögn föðurs tveggja drengja...
S01E10-fullordins-stilla_1.6.1

S01E10 | Þrjú þúsund ungmenni hvorki í skóla né vinnu

Davíð Bergmann Davíðsson hefur unnið með börnum í vanda frá því 1994 og hefur sterkar skoðanir á því hvað þarf til að hjálpa...
S01E09-fullordins-stilla_1.3.1

S01E09 | „Reykjavíkurborg býr til gaslýsingar-bækling fyrir starfsfólkið sitt“

Eldur Smári Kristinsson er formaður hagsmunasamtaka samkynhneigðra, Samtakanna 22. Eldur hefur verið milli tannanna á fólki vegna skoðanna hans á transfólki og hefur...
S01E08-fullordins-stilla_1.2.1

S01E08 | Eva Gunnarsdóttir

Viðmælandi dagsins er Eva Gunnarsdóttir sálfræðingur og móðir tveggja barna. Hún bjó lengi erlendis og er tiltöluleg nýflutt heim eftir erfiðan skilnað. Eva...
S01E07-fullordins-stilla2_1.4.1

S01E07 | Gervisæta á meðgöngu eykur líkur á einhverfu hjá börnum

Birna G. Ásbjörnsdóttir er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla. Hún kom og...
Scroll to Top