gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S02E51-gotustrakar-stilla_1.2.15

S02E51 | Aron Taktur

Spjölluðum um allt á milli himins og jarðar. Rappið, Áttan, Grafarvogurinn og núna leikstjóri. Gott spjall við góðan dreng. Flamingo bar serían hans...
S02E50-gotustrakar-stilla_1.2.18

S02E50 | Arnar Þór Jónsson

Hann er lögfræðingur og fyrrverandi dómari. Einn sà allra harðasti forsetaframbjóðandinn, sem telur mikilvægt að hafa málfrelsi, og að hið vinnandi fólk skipti...
S02E49-gotustrakar-stilla_1.2.16

S02E49 | „Tvö morð um helgina“

Jeppinn svaf yfir sig kl 20:00, glæpahornið, hlutir sem gera okkur vandræðilega, Maryland, nýmjólk og tvöfaldur skútuborgari gerði okkur spikfeita á sínum tíma.
S02E48-gotustrakar-stilla_1.2.16

S02E48 | „Wolt starfsmenn vilja bara hitta mann í húsasundi“

5 hlutir sem menn vilja gera sem er viðbjóður, förum yfir þegar mennirnir rændu 30 kúlum í Hamraborg.
S02E47-gotustrakar-stilla_1.2.4

S02E47 | „Vann við að setja gummí á öngla með öðrum vandræðagemsum“

Fórum yfir vondan vinnuferil okkar Götustráka. Fimm hlutir sem þú mátt ekki segja við gellur. Skýrsla úr Pílu & Beint í bílinn live...
S02E46-gotustrakar-stilla_1.1.10

S02E46 | „Barnaníðingar fá styttri dóm en þeir sem keyra próflausir“

Ræddum við fanga sem afplánar 7 ára dóm á Kvíabryggju. Það að kynferðisbrotamenn og níðingar labba inn og út stuttu seinna eftir hrottaleg...
S02E45-gotustrakar-stilla_1.2.12

S02E45 | Dabbi T

Fórum yfir rappferillinn, sjálfsvinnu, fyrirlestra og ljóðakeppni. Tekur 3 mín ljóð í beinni. Einn besti rappari okkar Íslendinga.
S02E44-gotustrakar-stilla_1.2.9

S02E44 | Steinunn Ólína

Hún er í forsetaframboði og hún er farsæl leikkona, hver eru loforðin ef hún yrði forseti? Hún sagði okkur það erfiðasta sem hún...
S02E43-gotustrakar-stilla_1.2.5

S02E43 | Sigmundur Davíð

„Þetta er mest woke ríkisstjórn frá upphafi.“ SDG mætti, pólitíkin í fyrirrúmi. Innflytjendur, er Ísland að breytast í Svíþjóð þar sem 150 sprengingar...
S02E42-gotustrakar-stilla_1.1.3

S02E42 | „Frændi geturu lánað mér 5k?“

Gömul skilaboð skeika Bjarka sem koma úr dimmri fortíð. Kona stingur konu 5x, hvaða vinnu gætiru aldrei unnið og Jeppi náði Ronna á...
Scroll to Top