gotustrakar-logo

Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar ætla sér að stikla á stóru og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið. Þeir félagarnir eru ekki kaldasta kókið í kælinum og vert er að vara við einstökum kommentum og skoðunum sem endurspegla alls ekki vísindalegar staðreyndir. Algerlega filters og meðvirknilausir. Menn sem hafa gengið í gegnum tímana tvenna, og eru heiðarlegir og einlægir með sínar slæmu reynslur í von um að gefa venjulegu fólki innsæi inn í þeirra raunveruleik. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara.

S02E99-gotustrakar-stilla_1.2.25

S02E99 | Karambit í Kolaportinu

S02E98-gotustrakar-stilla_1.2.6

S02E98 | KNIVES DOWN, GLOVES UP

S02E97-gotustrakar-stilla_1.2.23

S02E97 | Ísskápastríð og hvað viltu frá mér?

S02E96-gotustrakar-stilla_1.2.2

S02E96 | Tekjur Íslendinga og kúrufélagagrúppan

S02E95-gotustrakar-stilla_1.2.1

S02E95 | Ég er enginn teppakall

Ungfrú Ísland, Pétur Jökull vel óheppinn í stóra kókmálinu, Ronni ryksugar bananaflugur og Jeppi ræðir grænmetis- og kokteilsósur.
S02E94-gotustrakar-stilla_1.3.1

S02E94 | Gugga í gúmmíbát

Gugga kíkti á okkur, gugga vikunnar, margir listar, fyrstu deit, turn off.
S02E93-gotustrakar-stilla_1.2.24

S02E93 | „Jón H Hallgrímz var bestur af öllum á Facebook“

Fórum yfir víðan völl, nasistamerki í Hveragerði, Keep one kill one liður, frétt dagsins. Takk fyrir að hlusta.
S02E92-gotustrakar-stilla_1.2.3

S02E92 | „Hæ ég er að tilkynna mannshvarf“

Þjóðhátíðarskýrsla, bíómyndir og chill á Litla-Hrauni.
S02E91-gotustrakar-stilla_1.2.4

S02E91 | „Hér angar allt af hasshausum í Che Guevara jökkum“

Verslunarmannaþáttur, flutningar og hvernig átt þú að hætta að vera feiminn á 2 mínútum.
S02E90-gotustrakar-stilla_1.2.1

S02E90 | „Nokia 3310 inn á punginn og hringja úr heimasímanum“

Bjarki vill meina hann að hafi verið bráðþroska unglingur en er ekki enn kominn með góða skeggrót, top 5 aumingjalegustu hlutir sem við...
Scroll to Top