S01E37 | Íslenski stríðsfréttamaðurinn í Úkraínu

18. júlí 2023 -

Óskar Hallgrímsson er blaðamaður og ljósmyndari sem hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann og kona hans ákvaðu strax í upphafi innrásar Rússa í fyrra að þau skyldu halda kyrru fyrir og hafa þau dvalið mestan part stríðsins í Kænugarði. Óskar hefur ferðast um landið vítt og breitt, til átaka og hamfarasvæða, til að miðla þaðan upplýsingum í íslenska fjölmiðla og hefur hann orðið þar vitni að hlutum sem fæst okkar munum nokkurn tíman upplifa.

S01E37 | Íslenski stríðsfréttamaðurinn í Úkraínu

18. júlí 2023 -

Óskar Hallgrímsson er blaðamaður og ljósmyndari sem hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann og kona hans ákvaðu strax í upphafi innrásar Rússa í fyrra að þau skyldu halda kyrru fyrir og hafa þau dvalið mestan part stríðsins í Kænugarði. Óskar hefur ferðast um landið vítt og breitt, til átaka og hamfarasvæða, til að miðla þaðan upplýsingum í íslenska fjölmiðla og hefur hann orðið þar vitni að hlutum sem fæst okkar munum nokkurn tíman upplifa.

S02E66-Spjallid-FridrikJonsson-Still1_1.4.1
S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu sérfræðingum í öryggis og varnarmálum hér...
S01E35-blekadir-stilla_1.2.13
S01E35 | Halloween
Í þættinum fara þeir Dagur og Óli um víðan völl og ræða m.a. um Halloween, simpansa, flúrara á djamminu og margt fleira.
S01E12-fullordins-stilla_1.1.1
S01E12 | Þurfti að læsa að sér í Grænlandi
Guðbjörg Ýr er 44 ára og vinnur á Landspítalanum og hefur upplifað tímana tvenna. Hún er utan af landi en flutti til Reykjavíkur...
S02E86-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E86 | Við þurfum að tala um Ríkisútvarpið
Getur verið að hugmyndin um ríkisrekin fjölmiðil sé tímaskekkja? Er eðlilegt að skattgreiðendur greiði fyrir fjölmiðil sem dregur vagn ákveðinna sjónarmiða en lemur...
Scroll to Top