S01E38 | 130 milljón króna flugmiði út í geim

19. júlí 2023 -

Gísli Gíslason, athafna- og ævintýramaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Gísli hefur átt ævintýralegt lífshlaup og er hvergi nærri hættur. Hann er óumdeildur frumkvöðull rafbílavæðingar á Íslandi og kynntist sjálfur Elon Musk þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með Tesla. Gísli er líka eini Íslendingurinn svo vitað sé sem á pantaðan og full greiddan flugmiða með fyrirtæki Richard Bransons, Virgin Galactic, út í geim en fyrirtækið fór með sína fyrstu farþega út fyrir gufuhvolf jarðar í síðasta mánuði.

S01E38 | 130 milljón króna flugmiði út í geim

19. júlí 2023 -

Gísli Gíslason, athafna- og ævintýramaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Gísli hefur átt ævintýralegt lífshlaup og er hvergi nærri hættur. Hann er óumdeildur frumkvöðull rafbílavæðingar á Íslandi og kynntist sjálfur Elon Musk þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með Tesla. Gísli er líka eini Íslendingurinn svo vitað sé sem á pantaðan og full greiddan flugmiða með fyrirtæki Richard Bransons, Virgin Galactic, út í geim en fyrirtækið fór með sína fyrstu farþega út fyrir gufuhvolf jarðar í síðasta mánuði.

S01E17-fullordins-stilla_1.4.1
S01E17 | Transstrákar segjast fá meiri virðingu
Veiga Grétarsdóttir er transkona, kajakræðari, umhverfissinni og baráttukona. Hún er gestur þáttarins og segir okkur frá lífi sínu og transferlinu og mörgu fleiru.
S02E76-Spjallid-Asmundur-Still1_1.5.1
S02E76 | Þurfum að umbuna þeim betur sem vinna með börnum
Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir allan hinn vestræna heim glíma við áskoranir sem...
S01E38-blekadir-stilla_1.2.17
S01E38 | Krumpað í kúlu
Dagur og Óli fara um víðan völl í dag, ræða um klósettvenjur, hvernig þeir færu að án iPads við að hanna húðflúr, bardaga...
S02E75-Spjallid-Thordis-Still_1.1.1
S02E75 | Húrrandi sóun í kerfinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala fyrir því að ríkið eigi að...
Scroll to Top