S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S01E51 | Heimurinn að verða tvípóla aftur

18. september 2023 -

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri er nýjasti gestur Spjallsins hjá Frosta Logasyni. Hann segir stríðið í Úkraínu vera fyrir löngu orðið það sem kalla mætti leppa stríð (e.proxi war) þar sem Bandaríkin heyja stríð gegn Rússlandi í gegnum NATO. Hilmar bendir á að Vesturlönd hafa lengi viljað endurskapa heiminn í sinni mynd. Þau hafa ekki viljað sætta sig við að sumar þjóðir vilji aðra stjórnhætti og þjóðfélagsskipan en þau. Þetta hefur nú þjappað öðrum löndum saman undir forystu Kína í BRICS bandalaginu (nú BRICS+) þar sem Saudi Arabía, Íran og fleiri eru að bætast við. Hilmar segir þetta vera þróun í þá átt að heimurinn verði aftur tvípóla, líkt og þegar Sovétríkin sálugu voru og hétu. Þá segir hann ljóst að Ísland, eins og önnur smáríki, þurfi að vera klókt og vera tilbúið til að nýta sér þá stöðu sem smáríki hafa í tvípóla heimi. Afar athyglivert viðtal.

S02E102-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E102 | Þegar hugsjónir verða aukaatriði
Það er greinilega talsvert flóknara að sitja í ríkisstjórn heldur en að gagnrýna úr stjórnarandstöðu. Strax á fyrsta degi hefur Valkyrjustjórnin lýst því...
S02E101-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E101 | Ríkissaksóknari rétttrúnaðarins
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Íslands, hefur ítrekað vakið athygli fyrir ákvarðanir sínar í málum sem sumir telja einkennast af pólitískum eða samfélagslegum þrýstingi. Við...
S01E04-hluthafaspjallid-stilla
S01E04 | Fjöldi Prísverslana á næsta ári?
Með yfirtöku Samkaupa á Heimkaupum, sem reka m.a. Prís og 10-11 verslanir, er mikil gerjun að eiga sér stað á matvörumarkaðnum. Þetta virðist...
S01E20-fullordins-stilla_1.4.1
S01E20 | Fengu fyrirlestur frá manni með barnagirnd
Efni þáttarins inniheldur samtöl um barnaníð, barnagirnd og nauðganir. Indíana Rós er sjálfstætt starfandi kynfræðingur og veitir faglega og skemmtilega fræðslu fyrir ýmiskonar...
Scroll to Top