S01E57 | Tekur tíu til fimmtán ár að þróa og rannsaka bóluefni
11. október 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Pálmi Einarsson, iðnhönnuður, starfaði við klínískar rannsóknir hjá stoðtækjaframleiðandanum Össur í hátt í 20 ár og er þannig með víðtæka reynslu af rannsóknar- og þróunarstörfum. Hann segir mörgum stórum spurningum ósvarað varðandi þróunarferli bóluefnanna sem notuð voru um heim allan í Covid faraldrinum enda sé, að hans sögn, algjörlega ómögulegt að þróa, prófa og setja á markað nýtt bóluefni á sex til tólf mánuðum.
S01E57 | Tekur tíu til fimmtán ár að þróa og rannsaka bóluefni
11. október 2023 - Spjallið með Frosta Logasyni
Pálmi Einarsson, iðnhönnuður, starfaði við klínískar rannsóknir hjá stoðtækjaframleiðandanum Össur í hátt í 20 ár og er þannig með víðtæka reynslu af rannsóknar- og þróunarstörfum. Hann segir mörgum stórum spurningum ósvarað varðandi þróunarferli bóluefnanna sem notuð voru um heim allan í Covid faraldrinum enda sé, að hans sögn, algjörlega ómögulegt að þróa, prófa og setja á markað nýtt bóluefni á sex til tólf mánuðum.