S01E64 | Værum með evru í dag ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi

8. nóvember 2023 -

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali rifjar hann meðal annars upp þá tíma þegar Bjarni Benediktsson var ötull talsmaður upptöku evru á árunum 2008 og 2009. Hann veltir upp þeim möguleika að ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í febrúar 2009 hefðu hlutirnir að öllum líkindum þróast með talsvert öðrum hætti. Þá ræðir hann líka tímann í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokk og Bjartri Framtíð og þegar síðarnefndi flokkurinn eyddi sjálfum sér með því að rjúka til og slíta stjórnarsamstarfi. Þetta og margt fleira í nýjasta þætti Spjallsins.

S01E64 | Værum með evru í dag ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi

8. nóvember 2023 -

Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali rifjar hann meðal annars upp þá tíma þegar Bjarni Benediktsson var ötull talsmaður upptöku evru á árunum 2008 og 2009. Hann veltir upp þeim möguleika að ef Samfylking hefði ekki slitið stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í febrúar 2009 hefðu hlutirnir að öllum líkindum þróast með talsvert öðrum hætti. Þá ræðir hann líka tímann í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokk og Bjartri Framtíð og þegar síðarnefndi flokkurinn eyddi sjálfum sér með því að rjúka til og slíta stjórnarsamstarfi. Þetta og margt fleira í nýjasta þætti Spjallsins.

S01E38-blekadir-stilla_1.2.17
S01E38 | Krumpað í kúlu
Dagur og Óli fara um víðan völl í dag, ræða um klósettvenjur, hvernig þeir færu að án iPads við að hanna húðflúr, bardaga...
S02E75-Spjallid-Thordis-Still_1.1.1
S02E75 | Húrrandi sóun í kerfinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala fyrir því að ríkið eigi að...
S02E92-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E92 | Lífræðilegar konur koma sterkar inn aftur
Þau undur og stórmerki gerðust um helgina að sís-kynja, lífræðileg kona í kjörþyngd vann titilinn Ungfrú alheimur. Margir telja þetta til marks um...
S01E16-fullordins-stilla_1.2.9
S01E16 | Hausverkurinn hvarf með einni ákvörðun
Hafsteinn Sæmundsson er þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bíóblaður og gaf nýlega út sinn 300. þátt. Hann hefur fengið fjölda gesta til sín og nýtur þess...
Scroll to Top