S02E04 | Mannfjandsamleg stefna Landverndar

15. janúar 2024 -

Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hin ýmsu mál sem hafa verið í deiglunni undanfarið. Heiðar var nýverið staddur í Argentínu þegar nýr forseti, Javier Milei, tók við embætti en margir hægri menn hafa trú á því að sá maður geti sýnt veröldinni hvaða þýðingu það geti haft að innleiða reglur hins frjálsa markaðs á svæðum sem hafa áður verið holuð að innan af sósíalisma. Einnig er rætt um íslenska forsetaembættið, fjölmiðla og orkumál, en Heiðar vill meina að samtökin Landvernd reki mannfjandsamlega stefnu sem geti leitt Ísland til glötunnar fái hún að ráða.

S02E04 | Mannfjandsamleg stefna Landverndar

15. janúar 2024 -

Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér hin ýmsu mál sem hafa verið í deiglunni undanfarið. Heiðar var nýverið staddur í Argentínu þegar nýr forseti, Javier Milei, tók við embætti en margir hægri menn hafa trú á því að sá maður geti sýnt veröldinni hvaða þýðingu það geti haft að innleiða reglur hins frjálsa markaðs á svæðum sem hafa áður verið holuð að innan af sósíalisma. Einnig er rætt um íslenska forsetaembættið, fjölmiðla og orkumál, en Heiðar vill meina að samtökin Landvernd reki mannfjandsamlega stefnu sem geti leitt Ísland til glötunnar fái hún að ráða.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top