S02E05 | Andlát mannsins í sprungunni stærsta höggið

15. janúar 2024 -

Jón Gauti Dagbjartsson og Haukur Einarsson eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir félagar eru Grindvíkingar í húð og hár og lýsa þeir í þessu viðtali hvernig þeir hafa upplifað hina ógnvænlegu atburði sem hafa dunið á bæjarfélaginu síðastliðin misseri. Báðir eru þeir sammála um að stjórnvöld þurfi að gera betur í því að taka utan um fólk sem nánast er á vergangi núna, fólkið sem ekki hefur mikið bakland til að halla sér að og hangir í lausu lofti hvað varðar húsnæði, atvinnu og fleira. Haukur segir helgina hafa verið mjög erfiða og á erfitt með að lýsa þeim tilfinningu sem bærðust innra með honum þegar fjölskylda hans horfði á hraunið flæða yfir bæinn í beinni útsendingu í gær. Gauti segir Grindvíkinga alla finna þó mest til með fjölskyldu utanbæjarmannsins sem hvarf ofan í sprunguna og segir það hafa verið það erfiðasta í þessu öllu. Heilt yfir vilja þeir báðir vera bjartsýnir og vonast til að geta búið áfram í Grindavík en gera sér þó grein fyrir að framtíðin er mjög óljós á þessum tímapunkti og ómögulegt annað en að lifa bara einn dag í einu í þessu.

S02E05 | Andlát mannsins í sprungunni stærsta höggið

15. janúar 2024 -

Jón Gauti Dagbjartsson og Haukur Einarsson eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir félagar eru Grindvíkingar í húð og hár og lýsa þeir í þessu viðtali hvernig þeir hafa upplifað hina ógnvænlegu atburði sem hafa dunið á bæjarfélaginu síðastliðin misseri. Báðir eru þeir sammála um að stjórnvöld þurfi að gera betur í því að taka utan um fólk sem nánast er á vergangi núna, fólkið sem ekki hefur mikið bakland til að halla sér að og hangir í lausu lofti hvað varðar húsnæði, atvinnu og fleira. Haukur segir helgina hafa verið mjög erfiða og á erfitt með að lýsa þeim tilfinningu sem bærðust innra með honum þegar fjölskylda hans horfði á hraunið flæða yfir bæinn í beinni útsendingu í gær. Gauti segir Grindvíkinga alla finna þó mest til með fjölskyldu utanbæjarmannsins sem hvarf ofan í sprunguna og segir það hafa verið það erfiðasta í þessu öllu. Heilt yfir vilja þeir báðir vera bjartsýnir og vonast til að geta búið áfram í Grindavík en gera sér þó grein fyrir að framtíðin er mjög óljós á þessum tímapunkti og ómögulegt annað en að lifa bara einn dag í einu í þessu.

S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
Scroll to Top