S02E21 | Karlmennska getur aldrei verið eitruð

Gunnar Dan Wiium er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er smiður, hlaðvarpsstjórnandi og pistlahöfundur og ræðir í þessu viðtali vítt og breitt um samfélagsmál eins og þau blasa við honum. Eins og til dæmis karlmennsku, testesterón og breytingarskeið karla en hann upplifir þá umræðu oft á tíðum á miklum villigötum sér í lagi þegar hún er á forsendum kynjafræðinga og femínista. Þriðja vaktin. Uppeldi barna og misvísandi skilaboð úr skólakerfinu sem hann segir foreldra þurfa að hafa hugrekki til að tjá sig um og jafnvel stundum tala gegn ef þannig ber undir. Einnig ræðir Gunnar um edrúmennsku, 12 sporakerfi og að lokum hugvíkkandi efni sem hann segir að hafi haft mikil og jákvæð áhrif á sig persónulega þó hann vilji ekki hvetja aðra til að nota þau. Mjög áhugavert spjall sem við mælum eindregið með.

S02E21 | Karlmennska getur aldrei verið eitruð

Gunnar Dan Wiium er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er smiður, hlaðvarpsstjórnandi og pistlahöfundur og ræðir í þessu viðtali vítt og breitt um samfélagsmál eins og þau blasa við honum. Eins og til dæmis karlmennsku, testesterón og breytingarskeið karla en hann upplifir þá umræðu oft á tíðum á miklum villigötum sér í lagi þegar hún er á forsendum kynjafræðinga og femínista. Þriðja vaktin. Uppeldi barna og misvísandi skilaboð úr skólakerfinu sem hann segir foreldra þurfa að hafa hugrekki til að tjá sig um og jafnvel stundum tala gegn ef þannig ber undir. Einnig ræðir Gunnar um edrúmennsku, 12 sporakerfi og að lokum hugvíkkandi efni sem hann segir að hafi haft mikil og jákvæð áhrif á sig persónulega þó hann vilji ekki hvetja aðra til að nota þau. Mjög áhugavert spjall sem við mælum eindregið með.

S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
S02E56-gotustrakar-stilla_1.3.1
S02E56 | Baldur Þórhalls
„Það að koma út úr skápnum var það erfiðasta sem ég hef gert.“ Fengum Baldur í Baldur og Felix í settið. Rætt var...
Scroll to Top