S02E22 | Gagnrýnir Náttúruhamfaratryggingar harðlega

Grindvíkingurinn Hilmar Freyr Gunnarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann gagnrýnir harðlega vinnubrögð Náttúruhamfaratryggingu Íslands og verkfræðistofanna sem unnið hafa að ástandskoðunum húsa í Grindavík að undanförnu. Hann segir matsmenn og skýrslur þeirra vanmeta gríðarlega þau tjón sem um er að ræða og mæli með lausnum sem séu í besta falli hræðilegt fúsk eða yfirklór sem hæfi á engan hátt því ástandi sem húsin eru mörg hver í. Hann vill að sérstök rannsóknarnefnd verði fengin til að fara yfir ferlið og þau vinnubrögð sem hafa verið stunduð í þessu mikilvæga máli.

S02E22 | Gagnrýnir Náttúruhamfaratryggingar harðlega

Grindvíkingurinn Hilmar Freyr Gunnarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann gagnrýnir harðlega vinnubrögð Náttúruhamfaratryggingu Íslands og verkfræðistofanna sem unnið hafa að ástandskoðunum húsa í Grindavík að undanförnu. Hann segir matsmenn og skýrslur þeirra vanmeta gríðarlega þau tjón sem um er að ræða og mæli með lausnum sem séu í besta falli hræðilegt fúsk eða yfirklór sem hæfi á engan hátt því ástandi sem húsin eru mörg hver í. Hann vill að sérstök rannsóknarnefnd verði fengin til að fara yfir ferlið og þau vinnubrögð sem hafa verið stunduð í þessu mikilvæga máli.

S02EXX-gotustrakar-andrimar-stilla_1.5.1
S02E58 | „Ég labbaði út af heimilinu mínu og vaknaði á Litla hrauni“
Andri Már hefur náð ótrúlegum árangri, frá því að vera reiður drengur i erfiðum fjöldskylduaðstæðum. Hann var í mikilli neyslu á tímabili og...
S02E37-Spjallid-BirnaOlafs-Still_1.9.1
S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga
Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún...
S02E37-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E37 | Tónlist kynslóðanna
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við...
S02EXX-gotustrakar-stilla_1.2.12
S02E57 | Gunnar Ingi / Lífið á biðlista
Eftir mikið brölt, vesen og neyslu, fékk hann lausn við lífi sínu inni á Krýsuvík. Stofnaði Lífið á biðlista og brennur fyrir það...
Scroll to Top