S02E32 | Bitcoin kappræðurnar sem allir hafa beðið eftir

18. apríl 2024 -

Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, og Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér takast þeir á um ágæti rafmyntarinnar Bitcoin sem hefur mikið verið í umræðunni undan farin misseri. Í þessu spjalli getur þú stólað á að heyra allt um þessa umtöluðu rafmynt. Sumir segja Bitcoin bara eiga eftir að sækja í sig veðrið og sé komið til að vera á meðan aðrir segja þetta bara vera bólu sem eigi eftir að springa hressilega í andlitið á þeim sem á hana trúa. Ekki láta þetta spjall fram hjá þér fara.

S02E32 | Bitcoin kappræðurnar sem allir hafa beðið eftir

18. apríl 2024 -

Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, og Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér takast þeir á um ágæti rafmyntarinnar Bitcoin sem hefur mikið verið í umræðunni undan farin misseri. Í þessu spjalli getur þú stólað á að heyra allt um þessa umtöluðu rafmynt. Sumir segja Bitcoin bara eiga eftir að sækja í sig veðrið og sé komið til að vera á meðan aðrir segja þetta bara vera bólu sem eigi eftir að springa hressilega í andlitið á þeim sem á hana trúa. Ekki láta þetta spjall fram hjá þér fara.

S01E05-hluthafaspjallid-stilla
S01E05 | Áramótaþáttur Hluthafaspjallsins
Farið yfir árið í Kauphöllinni og atvinnulífinu almennt og horfur næsta árs metnar. Við fáum til okkar góða gesti að þessu sinni: Hermann...
S02E102-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E102 | Þegar hugsjónir verða aukaatriði
Það er greinilega talsvert flóknara að sitja í ríkisstjórn heldur en að gagnrýna úr stjórnarandstöðu. Strax á fyrsta degi hefur Valkyrjustjórnin lýst því...
S02E101-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E101 | Ríkissaksóknari rétttrúnaðarins
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Íslands, hefur ítrekað vakið athygli fyrir ákvarðanir sínar í málum sem sumir telja einkennast af pólitískum eða samfélagslegum þrýstingi. Við...
S01E04-hluthafaspjallid-stilla
S01E04 | Fjöldi Prísverslana á næsta ári?
Með yfirtöku Samkaupa á Heimkaupum, sem reka m.a. Prís og 10-11 verslanir, er mikil gerjun að eiga sér stað á matvörumarkaðnum. Þetta virðist...
Scroll to Top