S02E50 | Heimsendaspár og falsfréttir
19. ágúst 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Rithöfundurinn dr. Marian Tupy, sérfræðingur hjá CATO stofnunni í Washington er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni Hann er meðhöfundur bókarinnar Superabundance, en þar er því haldið fram að engar áhyggjur þurfi að hafa af fólksfjölgun, því að hver einstaklingur skapi í raun meira en hann neyti. Að auðlindir gangi ekki til þurrðar við fólksfjölgun, heldur falli í verði. En hvernig stendur þá á öllum heimsendaspánum? Hvað veldur almennri bölsýni um framtíðina? Allt um það í þessu áhugaverða viðtali.
S02E50 | Heimsendaspár og falsfréttir
19. ágúst 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Rithöfundurinn dr. Marian Tupy, sérfræðingur hjá CATO stofnunni í Washington er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni Hann er meðhöfundur bókarinnar Superabundance, en þar er því haldið fram að engar áhyggjur þurfi að hafa af fólksfjölgun, því að hver einstaklingur skapi í raun meira en hann neyti. Að auðlindir gangi ekki til þurrðar við fólksfjölgun, heldur falli í verði. En hvernig stendur þá á öllum heimsendaspánum? Hvað veldur almennri bölsýni um framtíðina? Allt um það í þessu áhugaverða viðtali.