S02E79 | Viðkvæmar persónuupplýsingar á glámbekk
4. október 2024 - Harmageddon
Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á heilsugæslunni vegna aðgengis læknis samgöngustofu að sjúkraskrárkerfum en ekkert bólar á rannsókn á óheiðarlegum starfsmanni Lyfju sem staðinn var að tilhæfulausum uppflettingum í lyfjagátt árið 2021. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að tryggja að áfram verði ekkert aðgengi að áfengi á sunnudögum og íbúar vesturbæjar fá loks uppfylltan langþráðan draum um flóttamannamiðstöð í hverfinu. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
S02E79 | Viðkvæmar persónuupplýsingar á glámbekk
4. október 2024 - Harmageddon
Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á heilsugæslunni vegna aðgengis læknis samgöngustofu að sjúkraskrárkerfum en ekkert bólar á rannsókn á óheiðarlegum starfsmanni Lyfju sem staðinn var að tilhæfulausum uppflettingum í lyfjagátt árið 2021. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að tryggja að áfram verði ekkert aðgengi að áfengi á sunnudögum og íbúar vesturbæjar fá loks uppfylltan langþráðan draum um flóttamannamiðstöð í hverfinu. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.