S02E80 | Sumir jafnari en aðrir

8. október 2024 -

Píratar fara á kostum þessa dagana í innanhús átökum og sýna okkur að völd flokksforystunnar trompa alltaf lýðræðisástina. Vinstri Græn hafa ákveðið að snúa vörn í sókn með því að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu, en ekki fyrr en kjörtímabilinu er lokið samt. Og góða fólkinu í Vesturbæ verður hvelft við þegar straumur flóttamanna á að færast úr Reykjanesbæ í JL húsið. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S02E80 | Sumir jafnari en aðrir

8. október 2024 -

Píratar fara á kostum þessa dagana í innanhús átökum og sýna okkur að völd flokksforystunnar trompa alltaf lýðræðisástina. Vinstri Græn hafa ákveðið að snúa vörn í sókn með því að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu, en ekki fyrr en kjörtímabilinu er lokið samt. Og góða fólkinu í Vesturbæ verður hvelft við þegar straumur flóttamanna á að færast úr Reykjanesbæ í JL húsið. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

S02E83-harmageddon-stilla_1.1.1
S02E83 | Sjálfstæðisflokkurinn hræðist Sigmund mest
Mikill titringur er á meðal sjálfstæðismanna vegna fylgisaukningar Miðflokksins og líklegt að skítkast þar á milli muni koma til með að aukast á...
S02E62-Spjallid-Aslaug-Still2_1.6.1
S02E62 | Varð fyrir árás No Borders meðlima
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún ræðir hér um sínar áherslur í stjórnmálum, ríkisstjórnarsamstarfið...
Stilla
S02E50 | „Ég skil að fólk vilji ekki að ég fái lögmannsréttindin aftur“
Atli Helgason er þessa dagana með skaðabótamál gegn ríkinu. Atli hefur haldið sig algerlega frá sviðsljósinu eftir að hann framdi glæp sem hann...
S01E33-blekadir-stilla_1.2.11
S01E33 | Sturtuferðir
Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli um sturtuferðir, óvissuferð til Tenerife, klæðaburð í jarðarförum, orkudrykkir og ýmislegt fleira.
Scroll to Top