S02E62 | Varð fyrir árás No Borders meðlima

17. október 2024 -

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún ræðir hér um sínar áherslur í stjórnmálum, ríkisstjórnarsamstarfið sem nú er sprungið og komandi kosningar. Áslaug segir frá því þegar hún sem þáverandi dómsmálaráðherra varð fyrir árás mótmælanda vegna breytinga sem hún vann þá að í útlendingamálum. Hún var þá hrakin út af kaffihúsi af meðlimi No Borders samtakanna sem hrækti á hana og öskraði. Þá var einnig mótmælt fyrir utan heimili hennar, hrópað var að henni úti á götum og segir hún ríkisútvarpið hafa tekið fullan þátt í að klína á hana útlendingaandúð og öðrum ógeðfelldum merkimiðum.

S02E62 | Varð fyrir árás No Borders meðlima

17. október 2024 -

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún ræðir hér um sínar áherslur í stjórnmálum, ríkisstjórnarsamstarfið sem nú er sprungið og komandi kosningar. Áslaug segir frá því þegar hún sem þáverandi dómsmálaráðherra varð fyrir árás mótmælanda vegna breytinga sem hún vann þá að í útlendingamálum. Hún var þá hrakin út af kaffihúsi af meðlimi No Borders samtakanna sem hrækti á hana og öskraði. Þá var einnig mótmælt fyrir utan heimili hennar, hrópað var að henni úti á götum og segir hún ríkisútvarpið hafa tekið fullan þátt í að klína á hana útlendingaandúð og öðrum ógeðfelldum merkimiðum.

S03E05-Spjallid-Eldur-Still1_1.12.1
S03E05 | Um verndun og öryggi kvenna
Eldur Smári Kristinsson, formaður samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eldur hefur verið kærður fyrir tjáningu sína...
S03E08_Harmageddon-Still_1.1.1
S03E08 | Enn eitt dæmið um misnotkun MeToo byltingar
Langvinnar þrætur um fjármál Flokks fólksins sýna að bannfæringar þingmanna í svokölluðu Klaustursmáli hafi kannski átt sér aðrar skýringar en ást á kvenfrelsi...
S02E04-hluthafaspjallid-stilla
S02E04 | Trump hefur stóraukið áhuga á norðurslóðum
Vaxtaákvörðun í næstu viku og spenna að hlaðast upp fyrir hana enda skiptir það hlutabréfamarkaðinn miklu. Ritstjórarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már...
S02E04-fullordins-stilla_1.9.1
S02E04 | Andlegt ofbeldi að tala illa um barnsforeldri
Valgerður Halldórsdóttir er félags- og fjölskyldráðgjafi og ólst sjálf upp við að búa í einhverri útgáfu af stjúpfjölskyldu. Hún hefur haldið úti heimasíðunni...
Scroll to Top