S02E65 | Vilja afnema hælisleitendakerfið
28. október 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Ívar Orri Ómarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ívar er í framboði fyrir Lýðræðisflokkinn sem hann lýsir sem flokki hægra megin við Miðflokkinn. Flokkurinn vill sjá meira aðhald í ríkisrekstri og mikinn niðurskurð í stofnunum ríkisins. Ívar segir flokkinn standa fyrir aukið beint lýðræði og vill að þjóðin fái að ákveða meira í þjóðaratkvæðagreiðslum. Þá segir hann Lýðræðisflokkinn vilja sjá hælisleitendakerfið afnumið og að ríkið taki þá eingöngu við þeim kvótaflóttamönnum sem það hefur skuldbundið sig til að taka á móti.
S02E65 | Vilja afnema hælisleitendakerfið
28. október 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Ívar Orri Ómarsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ívar er í framboði fyrir Lýðræðisflokkinn sem hann lýsir sem flokki hægra megin við Miðflokkinn. Flokkurinn vill sjá meira aðhald í ríkisrekstri og mikinn niðurskurð í stofnunum ríkisins. Ívar segir flokkinn standa fyrir aukið beint lýðræði og vill að þjóðin fái að ákveða meira í þjóðaratkvæðagreiðslum. Þá segir hann Lýðræðisflokkinn vilja sjá hælisleitendakerfið afnumið og að ríkið taki þá eingöngu við þeim kvótaflóttamönnum sem það hefur skuldbundið sig til að taka á móti.