S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst
31. október 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu sérfræðingum í öryggis og varnarmálum hér á landi og örugglega einn skemmtilegasti diplómatinn í utanríkisþjónustu Íslands. Friðrik hefur komið víða við á næstum þrjátíu ára löngum ferli og er haffsjór fróðleiks í alþjóðamálum. Hann er fullkomlega ósammála kenningum um að stríðið í Úkraínu sé rekið á forsendum bandarískra hagsmuna og tekst hér lipurlega á við Frosta um það í hressilegum umræðum.
S02E66 | Allir vilja að stríðinu ljúki sem fyrst
31. október 2024 - Spjallið með Frosta Logasyni
Friðrik Jónsson, sendiherra Íslands í Póllandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er með reyndustu sérfræðingum í öryggis og varnarmálum hér á landi og örugglega einn skemmtilegasti diplómatinn í utanríkisþjónustu Íslands. Friðrik hefur komið víða við á næstum þrjátíu ára löngum ferli og er haffsjór fróðleiks í alþjóðamálum. Hann er fullkomlega ósammála kenningum um að stríðið í Úkraínu sé rekið á forsendum bandarískra hagsmuna og tekst hér lipurlega á við Frosta um það í hressilegum umræðum.